Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 87
ALMANAK 1939 87 bygðinni; er ættar hans getið í þætti Siglunes-bygð- ar 1914. Guðlaug er fædd hér í bygðinni 8. febr. 1900. Björn keypti land sem Andrés Gíslason hafði numið, á S.W. af 22-22-9 og reisti þar bú sama ár sem hann kvæntist. Þar bjó hann 7 ár. Þaðan flutti hann í Indíána Reserve sem liggur samhliða bygð- inni, og var þar umboðsmaður stjórnarinnar um 3 ár. Þaðan flutti hann til Eriksdale, og hafði þar á hendi útkeyrslu og aðgerðir á bílum í 5 ár. Þá flutti hann aftur á land sitt sem hann hafði leigt þessi 8 ár, og hefir búið þar síðan. Börn þeirra h.jóna eru: Stanley, Jónas, Leslie, Konráð og Marvin. ólafur Johnson, er fæddur 27. nóv. 1901. For- eldrar hans eru Jóhannes Jónsson frá Fossvöllum í Jökulsárhlíð og Ólöf Jónsdóttir. Er allra þeirra getið í þætti Siglunes-bygðar 1914. Kona Ólafs er ólafía Jónasdóttir K. Jónassonar bónda við Vogar, Man., hún er fædd 25. júní 1906. ólafur hefir ekki numið land en hefir keypt N.W. af 17-22-9 og suður helming af 18-22-9. Hann hefir komið upp snotru heimili og góðu gripabúi og farnast vel. — Börn þeirra eru: Ólafur Reinald og Leo Harvey. óskar Sveistrup, er fæddur hér í bygðinni 29. júlí 1906. Foreldrar hans voru Ásgeir Sveistrup °g Ólína Fjörvadóttir. Er ættar þeirra getið í þátt- um Siglunes-bygðar 1914. óskar ólst upp hjá for- eldrum sínum þar til hann kvæntist og reisti bú 1927. Kona hans er Helga Halldórsdóttir frá West- bourne, en móðir hennar er Margrét Hávarðsdóttir, er þeirra getið í þætti Hayland-bygðar. Helga er fædd 29. júní 1907. Börn þeirra eru: Hall, Marvin. °g Kenneth. óskar hefir ekki numið land, en hann hefir keypt landnámsjörð Guðmundar ísbergs sem er S.A. af 15-22-9 og partur af 10-22-9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.