Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 90
90 6LAFUR S. THORGEIRSSON: sem heita William Jón og Edmund Paul. Jón reisti bú á föðurleifð sinni sem er N.W. 23-22-10, en keypt hefir hann S.WJ/i 25-22-10 og vesturhelminginn af 26-22-10. Hann hefir gott gripabú og farnast vel. Páll, bróðir Jóns er fæddur 18. nóv. 1885 í Hús- ey í Norður-Múlasýslu. Hann hefir numið land N.E. 25-22-10. Guðmundur bróðir þeirra er fæddur á Sleðbrjót 11. júní 1891. Hann hefir numið land á N.E. 19-22-9. Báðir eru þeir bræður búlausir menn. ókvæntir en vel fjáreigandi. Páll hefir oftast unnið að vöruflutningum á sumrum, en að fiskiveiðum á vetrum. Guðmundur hefir á síðari árum unnið á smjörgerðarhúsum fyrir stjórnina. Jónas Johnson, er fæddur hér í landi 13. marz 1909. Faðir hans var Jónas Jónsson, en Jón sá var bróðir Gísla Jónssonar, föður Þorsteins Gíslasonar ritstjóra. Móðir Jónasar yngra, er Maren Jóns- dóttir ættuð úr Færeyjum. Hún fluttist hingað með manni sínum 1903 og settust þau að við Lang- ruth, og þar lézt Jónas fám árum síðar. Maren fluttist þá hingað í bygðina og nam land á N.W. af 1-23-10. Jónas hefir einnig numið land á S.W. af sömu section. Á þessum löndum býr hann með móður sinni ókvæntur. Systkini Jónasar eru: Jón, Hjálmar, Þorsteinn, Guðrún og Ragnheiður. Davíð Eggertsson, er fæddur hér í bygðinni 1. marz 1911. Foreldrar hans voru Eggert Sigurgeirs- son (nú dáinn) og Svanhildur Sigurbjörnsdóttir. — Hann er því albróðir Björns kaupmanns á Vogar. Davíð hefir nú tekið við búi á landnámsjörð föður síns. Kona hans er Sesselja Halldórsdóttir frá Westbourne, og er ættar hennar getið í þætti John S. Johnson hér að framan. Þau eiga eina dóttur ársgamla sem heitir Margrét Svanhildur. — Davíð er efnilegur bóndi og smiður góður. Jóel Gíslason, var fæddur á Bakka á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu 1. júlí 1865. Foreldrar hans voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.