Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 91
ALMANAK 1939 91 Gísli Magnússon, bóndi í Veizluseli og Aðalbjörg Björnsdóttir, bónda á Brekku í sömu sveit. Aðal- björg var þrígift, en misti menn sína alla eftir stutta sambúð. Sá fyrsti hét Oddur Jónsson frá Hvammi í Höfðahverfi. Hann druknaði í Skjálf- andafljóti 1862. Annar var Gísli, faðir Jóels. Hann lézt þegar Jóel var barn að aldri. Sá þriðji var Bjarni Ásgrímsson frá Fellsseli í Kinn. Hann druknaði þegar Jóel var 7 ára. Aðalbjörg var þá vel efnum búin og hélt áfram búinu á Bakka, þar til Jóel var 17 ára, þá tapaði hún mjög á þessum árum, og brá því búi og fluttist að Hjaltastað í Norður- Múlasýslu til séra Björns Þorlákssonar, systursonar síns. Ári síðar fluttu þau aftur að bakka.. Jóel kvæntist 1890 Kristbjörgu Guðnadóttur Þorkelssonar frá Laugarseli í Reykjadal. Kona Guðna var Kristín Jóhannsdóttir, systir Sigurbjörns skálds frá Fótaskinni. Þau Jóel og Kristbjörg bjuggu fyrst á Bakka en síðar á Ketilsstöðum í sömu sveit. Þaðan fluttust þau vestur um haf árið 1900, og dvöldu 10 fyrstu árin í Argyle-bygð. Lönd voru þar þá öll upptekin, svo hann leitaði norður með Manitoba-vatni, og nam land á S.E. 5-26-8. Þar bjó hann til æfiloka með börnum sínum, og farnaðist vel þótt ekki gæti hann auðugur kallast. Jóel var hæglátur maður og dulur í skapi, en háskemtilegur í viðræðum og vel viti borinn. Þau hjón voru sam- hent í flestu og höfðu hvers manns hylli. Hann tók við póstafgreiðslu og póstflutningi fám árum eftir að hann flutti í bygðina og hélt því starfi til æfi- loka. Hann lézt 1934, en kona hans 1925. Þau hjónin eignuðust 10 börn; þar af eru 2 dáin, Rósa, dó ung og Björn, elzti sonur þeirra féll í stríðinu í Frakklandi. Þau sem lifa eru: Þorvald- ur; Júlíus; Jónína Kristjana, gift J. A. Reykdal við Kandahar; Sigrún; Kristín; Sesselja; Elin og Gísli. Börn Jóels halda áfram félagsbúi á þessu heimili. Júlíus og Gísli -hafa eignast heimilisréttarland föður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.