Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 93
ALMANAK 1939 93 hús, sem stendur enn í góðu gildi. En þegar vín- bannið kom á, — illu heilli — þá var sú starfsemi álitin óþörf og félagið sofnaði, og hefir ekki vaknað síðan. Hefir þó stundum verið nægur hávaði á samkomum hér til að vekja það til starfa. “Baseball”-félag stofnuðu ungir menn hér fyrir nokkrum árum. Hefir það verið starfrækt síðan með nokkrum áhuga. Það mun vera holl líkams- æfing. Safnaðarstarfsemi hefir verið hér í molum sem oftast. Karl prestur Ólson stofnaði hér söfnuð 1914 og munu flestir bændur hafa gengið í hann í þessum vestari bygðum. En ekki varð séra Karl þjónandi prestur hér. Sigurður prestur Kristófersson þjón- aði þessum söfnuði um nokkur ár, en ekki varð hann búsettur hér, eða heimilisfastur. Adam prestur Þor- grímsson var sá eini sem átti hér fast heimili um nokkur ár, en flutti síðan til Lundar, en þjónaði þó þessum söfnuði til dánardægurs. Söknuðu hans Tiargir, því hann var gáfumaður og vel metinn. Studdi hann mjög að mentun ungmenna, og hélt skóla í þá átt tvo vetra með góðum árangri. Síðan hann lézt hefir engin föst prestsþjónusta verið í bygðum þessum; en forsetar kirkjufélaganna séra K. K. ólafson og séra Guðm. Árnason hafa framið hér prestsverk undanfarin sumur, og ýmsir aðrir farandprestar. Við Silver Bay hefir verið starfandi söfnuður síðan 1914. Séra Adam þjónaði þeim söfnuði meðan hans naut við, en síðan hefir Sigurður Kristófersson og ýmsir aðrir prestar flutt þar guðsþjónustur af og til. Þessi söfnuður hefir komið á föstu skipulagi og hefir keypt snotra kirkju af þýzkum söfnuði sem leystist upp í næstu bygð, og var hún flutt á hent- ugan stað í bygðinni. Barnaskólar eru í hverju pósthéraði í bygðinni, en víða er langt að sækja þá, vegna strjálbýlis; verð- ur því oft örðugt að nota þá á vetrum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.