Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 107
ALMANAK 1939 107 28. Baldvin Jónsson, að heimili tengdadóttur sinnar, Hnausa, Man. Fæddur 13. maí 1851 að Svartárhóli í Bárðardal. Foreldrar voru þau hjónin Jón Einarsson og Steinunn Jónsdóttir. Kom að heiman 27 ára. JÚNl 1938 3. Friðjón Victor Finnsson að heilsuhælinu í Ninette, Man. Fæddur í Riverton, Man., 24. maí 1896. Foreldrar: Kristján Finnsson og síðari kona hans Þórunn Björg Eiriksdóttir. Kom að heiman 1876. 8. Ekkjan Svava Magnúsdóttir Egilsson, að Langruth, Man. Fædd á Brekku í Svarfaðardal 18. júlí 1870. Kom vestur 1900. 8. Þorsteinn Jónsson Foster frá Þverá í Eyjafirði, lézt í Inglewood, Cal. Kom vestur í hópi hinna fyrstu land- nema. Fæddur 26. jan. 1848. 9. Guð'mundur Pétur Björnsson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur að Steingarði í Svartárdal í Húnavatns- sýslu 6. júní 1870. Foreldrar: Björn Guðmundsson og kona hans Ingigerður Kráksdóttir. Flutti vestur 1899. 9. Rósa Lilja Jónsdóttir Markússon, að Foam Lake, Sask. Fædd 25. sept 1870 að öxnafelli í Eyjafirði, dóttir hjón- anna, Jóns Einarssonar og Soffíu Evertsdóttur. Flutti vestur 1899 ásamt seinni manni sínum, sem enn er á iífi, Þorsteini Markússyni. Fyrri maður hennar var Jón Þorbergsson. 15. Einar Nielsen, að Saskatoon, Sask. Bankastjóri við Royal Bank í Craik, Sask. Fæddur á Isafirði 2. des. 1899. Kom til Canada 1918. Foreldrar: Sophus J. Nielsen, verzlunarstjóri á Isafirði og Þórunn Gunn- laugsdóttir Blöndal. 20. Clarence Melvin Christie, að heimili sínu nálægt Glen- boro, Man. Hann var sonur Stefáns Christie og Matt- hildar konu hans. Fæddur 16. febrúar 1916. 21. Vilborg Árnadóttir Thorsteinsson, að heimili sínu, 505 Beverley St., Winnipeg. Fædd í Suðurkosti í Brunna- staðahverfi á Vatnsleysuströnd 8. júlí 1854. Foreldrar: hjónin Árni Þorgeirsson og Anna Jónsdóttir. Hún var tvígift. Var fyrri maður hennar Jón Sigurðsson, en hinn seinni maður hennar er Guðni Þorsteinsson, póstaf- greiðslumaður á Gimli, Man. 24. Mrs. Arnór Ámason að heimili sinu að Oak Point, Man., eftir langvarandi vanheilsu; hnigin mjög að aldri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.