Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 108
108 ÓLAFUR. S. THORGEIRSSON: 25. Olgeir Fredrickson, á almenna sjúkráhúsinu I Winni- peg. Fæddur að Sjávarlandi í Þistilfirði 26. jan. 1863. Flutti hingað vestur 1879. Giftist 12. des. 1886 eftir- lifandi konu sinni, Vilborgu Jónsdóttur frá Stórabakka í Hróarstungu. Foreldrar: Friðrik Jónsson og kona hans Þórhildur Friðriksdóttir, bæði ættuð úr N.-Þing- eyjars. Hann var albróðir Friðjóns Frederickson og þeirra systkina. 25. Frú Jónína Sigurrós Sigurðsson, að heimili sínu í Riv- erton, Man., eftir allangt sjúkdómsstrið, liðlega 23. ára að aídri. 25. Margrét Jónsdóttir Árnason, að Oak Point, Man. Fædd að Svínavatni í Svínadal í Húnavatnssýslu 15. sept. 1861. Foreldrar: Jón Brandsson og Guðrún kona hans. Flutti vestur árið 1888. 30. Jóhannes Baldvinsson, að heimili sinu í Glengoro, Man., eftir langvarandi sjúkdóm. 30. Mrs. Lily Maud Davis, að heimili sínu, 120 Lenore St., Winnipeg, 47 ára að aldri. Foreldrar: Frank Morris (Englendingur) og kona hans Jónína. JírLI 1938 Finnur Líndal, Seattle, Wash., 29. ára að aldri. For- eldrar hans eru þau hjónin Mr. og Mrs. Hjörtur J. Líndal í Blaine. 1. Ingibjörg Bjarnadóttir, að heimili sinu í grend við Akra, N. D., eiginkona Jónatans Árnasonar. Fædd í Dalasýslu 19. maí 1865. Flutti vestur 1883. 3. Jóhann Briem, að heimili sínu Grund í Riverton, Man. Fæddur að Grund í Eyjafirði 7. des. 1845. Faðir hans var Ólafur Briem en móðir Jóhanns var Dómhildur Þorsteinsdóttir. Kona Jóhanns var Guðrún Pálsdóttir. Fluttu þau hjón hingað vestur með “stóra hópnum” 1876. Sjá Almanak O. S. Th. frá 1913. 8. María Sesselja Hannesson að heimili sínu, Langruth, Man. Fædd 15. febr. 1887 að Tungufelli í Lundareykja- dal. Foreldrar: Ólafur Þorleifsson og kona hans Sess- elja Guðnadóttir. Kom að heiman á unga aldri. 18. Tryggvi Ingjaldsson, að heimili sínu Árborg, Man. Fæddur í Saltvík í S.-Þingeyjars. 29. júní 1862. Faðir hans var Ingjaldur Jónsson Einarssonar, en móðirin Margrét Jónsdóttir. Flutti vestur 1886. 21. Björn Björnsson Johnson, á almenna spítalanum í Win- nipeg. Fæddur að Svínabökkum í Vopnafirði 22. júlí 1869. Foreldrar hans voru hjónin, Björn Jónsson og Guðný Björnsdóttir. Flutti vestur 1892.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.