Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 110
110 ÖLíAFUR S. THORGEIRSSON: 12. Bjarni Finnsson, að heimili sínu i Swan River, Man. Fæddur 19. sept. 1865. Foreldrar: Finnur Bjarnason og kona hans Jarðþrúður Eyjólfsdóttir. Flutti vestur með foreldrum sinum 1876. 15. Sigfriður Brynjólfsson, að elliheilmilinu Betel á Gimli, Man., 85 ára gömul. Hún var ættuð frá Skarðsströnd í Dalasýslu. 18. Mrs. Þóra Jöhannsson í sjúkrahúsinu í Edmonton, Alta. Fædd á Geirastöðum í Þingi í Húnavatnss. 23. nóv. 1889. Foreldrar: þau hjónin Magnús Sigurðsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom ung að heiman 24. Elinóra Valgerður Júlíus, að almennasjúkrahúsinu i Winnipeg. Fædd á Akureyri við Eyjafjörð 3. des. 1861. Foreldrar: Jón Jónsson og Þórunn Kristjánsdóttir. Fluttist vestur hingað árið 1884. 28. Guðrún Guðmundsdóttir Ásmundson, að heimili sínu i Wynyard, Sask., ekkja Péturs Ásmundssonar; ættuð frá Breiðafirði, 72 ára. 28. Guðrún Ásmundsson, að Wynyard, Sask. Fædd 8. júní 1866 í Barðastrandasýslu. Foreldrar: Guðmundur Þor- kelsson og kona hans Kristín Jónsdóttir. Fluttu vestur árið 1891. OKTÖBER 1938 1. Sigurjón Jónsson, að heimili sonar síns Hallgríms stöðvarstjóra í Wynyard, Sask. Fæddur 5. des 1853 að öxará í Bárðardal í S.-Þingeyjars. Flutti vestur 1889 með konu sinni. 2. Runólfur Bergvinsson í Winnipeg General Hospital. Fæddur að Fossvöllum í N.-Múlas. 18. des. 1871. For- eldrar: Berg-vin Kristjánsson og Ingibjörg Þorláks- dóttir. Flutti vestur með foreldrum sínum árið 1875. 3. Sigríður Pétursson, kona Jóns Freysteinssonar, að heimili sínu í Þingvalla-bygðinni við Churchbridge. Fædd á Sléttu í Fljótum 8. ág. 1893. Foreldrar: Björn Pétursson og Dorothear Jóelsdóttir. Flutti vestur með foreldrum sínum 1904. 9. Frú Guðrún Swanson, að heimili dóttur sinnar 1286 Downing St., Winnipeg. Fædd 29. júlí 1849 að Grims- stöðum í Mýrarsýslu. Foreldrar: Jón Jóhannesson og kona hans Þjóðbjörg Sigurðardóttir. Flutti vestur 1887, ásamt manni sínum, Þorvarði Sveinssyni frá Álftar- tungu í Mýrasýslu. 12. Margrét Elíasdóttir Breiðfjörð að heimili sínu, Blaine, Wash. Fædd 10. marz 1875 að Borg í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Elías Jónsson Kernested og kona hans ölöf Davíðsdóttir. Kom að heiman 1881.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.