Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 111
ALMANAK 1939 111 14. Gunrar Hrafn Berg'steinsson i sjúkrahúsinu í S-ouris, Man. Foreldrar: Hjörtur Bergsteinsson og kona hans Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir. 22. Víglundur A. Davíðsson, í almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur i Reykjavík 10. nóv. 1884. For- eldrar: Andrés Davíðsson og Steinunn Jónsdóttir. Kom hingað vestur 1903. 23. Eiríkur Jörundsson, að heimili sínu, 332 McGee St., Winnipeg, 47. ára. Foreldrar: Loftur, sonur Jörundar í Hrísey á Eyjafjrði, stórbónda og merkismanns, og kona hans Jónína Eiriksdóttir frá Brekkuseli í Hróars- tungu. Hún var af hinni alkunnu Jökulsætt. 25. Guðrún Pálsdóttir Johnson, að Lundar, Man. Fædd 7. júni 1862 að Fjallalækjarseli í Þistilfirði í N.-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar: Páll Sigurðsson og Helga Benja- mínsdóttir. 26. Steinunn Arinbjarnardóttir Sigurðss-on. Fædd að Tjarnakoti í Innri Njarðvík. Foreldrar hennar voru Arinbjörn. ólafsson og kona hans Kristín Björnsdóttir. 26. Málmfríður Sigurðardóttir Pálsson, að elliheimilinu Betel, Gimli, Man., 83 ára gömul; fædd að Hreðavatni i Norðurárdal, dóttir hjónanna Sigurðar Magnússonar og Vilborgar Guttormsdóttur. Flutti vestur með manni sínum Sigurði, árið 1900. 27. Mrs. Guðríður Björnsdóttir að heimili sonar síns Guðna Stefánssonar, Lundar, Man. Fædd 3. apríl 1859 að Hnitbjörgum í Hróarstungu. Foreldrar: Björn Hannes- son og fyrri kona hans Sigríður Jónsdóttir. Kom að heiman 1887. 28. Guðmundur Oddsson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur 12. mai 1863 í Litla Hvammi í Kjós. Foreldrar: Oddur Halldórsson og kona hans Þorbjörg Guðnadóttir. NÓVEMBER 1938 6. Albertína Ingibjörg Kristjánsson að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs. Arthur Howard Gray, 1125 Valour Road, Winnipeg. Fædd 12. febr. 1859, á Húsavík á Islandi. Foreldrar: Gisli Sigurðsson og kona hans Guðbjörg Sigurðardóttir. Arið 1892 kom hún vestur með manni sínum Hannesi Kristjánss. 6. Halldór Gíslason, í almenna spítalanum í Selkirk, Man., sextugur að aldri; frá Kollugerði á Sagaströnd. 8. Sigríður Sigurðardóttir Halldórsson að heimili Jakobs Bjarnasonar, 591 Sherbum St., Winnipeg, 80 ára. Fædd á Borg í Mýrasýslu. 10. Þóra Jónsdóttir, 88 ára, að heimili Stefáns Amasonar, Otto, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.