Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 149
éé
á
á
á
á
ALPHA-OlSC”
Rjomaskilvindurnar.
Hin endurbætta “Alpha Disc”-aðferS eða þaö,
aö skifta mjólkinní niður í þunn lög, er einungis
brúkuð í De Laval rjómaskilvindunum. Lullkomið
einkaleyfl á því fyrirkomulagi fyrir-
byggir brúkun þess í öðrum vélum.
Þetta Disc fyrirkomulag gefur De
Laval vélunum jafnmikla yfirburði
yfir aðrar vélar, sem þær aftur hafa
yfir gömlu aðferðina, að láta mjólk-
ina sjálfa setjast. Það minnkar
hinn nauðsynlega hraða um einn
þriðja part, minnkar stærð skálarinn-
ar , minnkar vinnu og vinnu-afl, inn-
leiðir auðveldleik og ending, aðskilur
kalda mjólk, aðskilur rjómann með
hvaða þykt sem óskað er eftir, og gefur trygging fyrir
fullkomnum aðskilnaði með verklegri meðhöndlun,
sem er ekki hægt með öðrum skilvindum eða rjóma-
aðskilnaðar-aðferð.
I A
Munið
eftir að í brúki eru 350,000 DE
„ LAVAL vélar, eða tíu sinnum fleiri
en allar aðrar sltilvindur saman lagöar.
Sendið eftir “20 aldar” bæklingi.
é
é
é
é
é
á
á
á
é
á
é
é
m
é
á
á
é
á
á
The De Laval Separator Co.?
Vestur-Canada skrifstofur, búðir og verksmiðjur,
248 McDermot Ave. » WINNIPEG, HAN.
MONTREAL,
TORONTO. NEW YORK, POUGHKEKPSIE, PHILADELl’HIA, CHICAGO. SAN FRANCIfCO.