Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 52

Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 52
48 Kúfur. stuíunn sem myndin er af, þar sem stúlkan gefurtveim hestum branð, lieilir Kúfur.—Þessi hestur hefur sýnt mér yfirgripsmestar sálareinkunnir; og tilhreytilegast skapferli af öllum þeim er eg hefl farið með. Hann sýndi mesta dramb, ósvífmn skálkskap, og svo aftur mesta góðvild, kurteisi og vitsmuni. Eg keypti hestinn vestur í Hjaltadal vorið 1894, þá 10 vetra. Eg reið honum að mestu frá Hólum hingað norður, og varð að hafa þar KÚFUR, við mér óvanalega aðferð, sem sé að fara hvergi á ferðinni af baki fgrir vegvonzku, hrekku eða klungri. Eg var enn svo veikur af »inflúenzu« sem eg lá í þetla vor á Hólum, að eg varð að hafa þetta svona, en áður varvani minn, að hlaupa með hestinum þar sem verst var fyrir hann, það reyndist mér svo, sem bæði hesturinn, og jeg ekki síður, yrðum hetur haldnir af ferðalag- inu með þessum hætti en annars. — Á þessari ferð að vestan var þessum vana brugðið, og tók eg mér nærri að geta enga vægð sýnl klárnum, því lieldur sem eg fann hrátt, að hann kendi nokkuð til í fótum, þó seljandinn: Guðmundur Guðmundsson

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.