Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 52

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 52
48 Kúfur. stuíunn sem myndin er af, þar sem stúlkan gefurtveim hestum branð, lieilir Kúfur.—Þessi hestur hefur sýnt mér yfirgripsmestar sálareinkunnir; og tilhreytilegast skapferli af öllum þeim er eg hefl farið með. Hann sýndi mesta dramb, ósvífmn skálkskap, og svo aftur mesta góðvild, kurteisi og vitsmuni. Eg keypti hestinn vestur í Hjaltadal vorið 1894, þá 10 vetra. Eg reið honum að mestu frá Hólum hingað norður, og varð að hafa þar KÚFUR, við mér óvanalega aðferð, sem sé að fara hvergi á ferðinni af baki fgrir vegvonzku, hrekku eða klungri. Eg var enn svo veikur af »inflúenzu« sem eg lá í þetla vor á Hólum, að eg varð að hafa þetta svona, en áður varvani minn, að hlaupa með hestinum þar sem verst var fyrir hann, það reyndist mér svo, sem bæði hesturinn, og jeg ekki síður, yrðum hetur haldnir af ferðalag- inu með þessum hætti en annars. — Á þessari ferð að vestan var þessum vana brugðið, og tók eg mér nærri að geta enga vægð sýnl klárnum, því lieldur sem eg fann hrátt, að hann kendi nokkuð til í fótum, þó seljandinn: Guðmundur Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.