Dýravinurinn - 01.01.1905, Side 57

Dýravinurinn - 01.01.1905, Side 57
53 En Sesselja vildi láta liana njóta trygðar sinnar við mann hennar. Hún gat ekki komið sér til þess, aö láta drepa hana, þó hún væri til engra nota. Meira að seg ja, hún gekk eftir henni eins og veiku barni. Þannig lil'ði Drífa nolckur ár. Og það var ekki laust við að farið væri að brá af henni. Hún var farin að fylgja húsmóður sinni aftur og fram innan um bæinn; ])ó var það að eins fyrri hlula dags. Þegar á dag- inn leið, lagðist liún jafnan íyrir aftur. Það har við einu sinni snemma vetrar er kvöld var komið, er Drífa var lögst í hæli sitt en Sesselja frammi við eldhúsverk, að hún þurfti að sækja eítthvað inn á hyllu, sem var yfir höfuðgaílinum á rúmi hennar. Drífa lá hálf framundan rúmstokknum. Og' með því dimt var, en íl5Ttir á Sesselju, rak hún fótinn í Drifu og rasaði um luma. Varð henni þá skapfátt og sagði: »Snáfaðu frá!« Nú þótti Drífu vera fokið í sitt eina skjól. Slíkt óvænt viðbrigði þoldi hún ekki. Angistin har lífslöngunina ofurliða. Nú vildi hún ekkert annað en deyja. Og' hún vissi ráð til þess. Um kvöldið saknaði húsfreyja Drífu úr bæli sinu. Hún leitaði henn- ar um bæinn og fann hana ekki. Enginn vissi hvar luin var. Um morguninn eftir fanst Drífa dauð í brunninum. Tilfinningar dj'ranna geta verið fult eins sterkar eins og tilfinningar mannanna. — Eða, hvað segirðu um söguna? — Ilún er sönn. — Börn Steindóis og Sesselju, og lleiri kunnugir, hafa sagt mér frá þessu. I-Iiuitlav sUilja mannauiúl. Öll þau dýr, sem liafa svo nákvæm heyrnarfæri, að þau geta lært að þekkja eill orð frá öðru, t. d. nafn sitt, þau geta lært meira eða minna í mannamáli, ef þau umgangast menn iðulega. Nú liafa hundar stöðuga um- gengni við mennina, og standa því Iiezt að vígi í því efni. Auðvitað þarf greind til að skilja merking orðanna. En þar standa hundar líka vel að vígi, því mörg dæmi sýna að þeir hafa fjölbreittari greind en llest önnur dýr. Og þar eð dýrin eru álitin hafa meira náttúruvit (instinkt) en mað- urinn, og þar eð börnin læra þó að skilja málið í fgrsiu fremur af náttúru- viti en skilningi, þá sýnist ekki um sérlega mikil ólíkindi að ræða i þessu efni. Eg ætla að reyna að staðfesta orð min með sönnum sögum. I. Einar Steindórsson á Litla-Hálsi álti smalahund, sem aldrei l'ekk annað nafn en Hvutii. Þá er hann var orðinn svo gamall, að hann þótti ekki lengur »á vetur seljandi«, fekk Einar sér hvolp, lil að taka við af Hvutla. En hann átlí nú að deyja. Þó drógst að aflífa hann, Einar tékk sig ekki til þess. Hvutti var hjá fólkinu á daginn, en um nætur var hann

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.