Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 15

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 15
stuttri helgistund, lil þess að biðja hann að blessa alt, sem vér störfum fyrir hann og í hans nafni. 6) Vér teljum það sérstaka skyldu vora að reyna að viðurkenna og bera lotningu fyrir mikilleikanum, hvar sem hann birtist og í hverjum, sem hann kemur í Ijós, og — að svo miklu leyti sem oss er unt, — reyna að vera í sam- vinnu við þá, er oss virðist komnir á liærra stig en vér í andlegum efnum«. íJess her fyrst og fremst að gæla, að bræðralag þetta er ekki að eins Guðspekisbrœðralag, lieldur er þvi ætlað að ná til allra, sem hafa þá von eða trú, að mikill andlegur leiðtogi komi innan skamms fram á meðal þjóðanna, og það stendur því á sama hverrar trúar eða lifsskoðana menn eru. Þegar hinn mikli leiðtogi kemur, þá kemur hann til alls mannkynsins. Það hefur auðvitað viljað svo til, að vér, sem erum í Guðspekisfélaginu, höfum orðið með hinum fyrstu, sem fengu boðskapinn um komu hans; en það er fremur fyrir það, að á meðal vor eru nokkrir rnenn, sem standa i sambandi við þær voldugu verur, sem einar gátu látið slíkan boðskap frá sér fara, en að vér höfum að einhverju leyti verðskuldað það öðrum fremur. Vonandi nær bræðralag vort »Stjarnan í austrk að breiðast út um allan heim og það stendur opið öllum þeim mönnum, sem hafa þessa sameiginlegu von um komu hins mikla leiðtoga. Allir eru því boðnir og velkomnir að ganga í þetta bræðra- lag, ef þeir á annað borð vilja leggja hönd á plóginn og greiða lionum veg, því að hann rekur engan úr þjónustu sinni. Það er þvi, eins og gefur að skilja, engan veginn nauð- synlegt né neilt undir því komið, að menn fallist á kenn- ingar þær, sem allur þorri félagsmanna Guðspekisfélagsins 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.