Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 19
sem þrá og leita að andlegu ljósi. Það verður að sýna þeim
sem bezt, hvert beri að slefna, með þvi að skapa hjá þeim
eftirvæntingu, eða að minsta kosli fá komið þeim í skilning
um, að koma mannkynsleiðtogans sé ekki óhugsandi; því
það eitt getur ef til vill orðið til þess, að þeir kannist
fremur við hann, er hann kemur.
Þar næst verðum vér að leitast við að sigrast smátt og
smátl á þeim vantrúarskoðunum, sem telja sig reistar á
skynsemi einni. Og til þess eru í raun og veru að eins tveir
vegir færir. Annar er sá, að teíla skynsemisályktunum vor-
um gegn skynsemisályklunum andstæðinga vorra, en hinn
er sá, að lefla fram því sem er hált upp haíið yfir allar
ályktanir. Fyrri aðferðin er auðvitað sú, að leiða skýr rök
að því, að nú sé ærið margt, sem bendir all-ótvírælt á, að
nú sé nýr andlegur fræðari og ný stefnuhvörf í nánd í
heiminum. Þella hefur Mrs. Annie Besant sýnt all-rækilega
i hinni merku bók sinni, The Clianginq World. Min aðferðin
er sú, að glæða hið innra dulsæiseðli með mönnum, sem
opnar augu þeirra fyrir hinu dásamlega, sem felst i eðli
lilutanna. Því jafnvel þóll dulsæiseðlið sé eins og haldið í
lcreppu efunarsýki vorra tíma, þá er það þó fólgið í hverj-
um manni og getur komið í Ijós hvenær sem það verður
fyrir hinum réttu áhrifum. Hins vegar verðum vér líka að
muna það, að vér eigum í sjálfu sér ekki nema hálft verk
fyrir höndum; vér þurfum ekki að gera annað og meira en
koma mönnum í skilning um, að það sé gild ástæða til
þess að ætla, að koma leiðlogans sé í nánd, og að enginn
hlutur í hinni dásamlegu tilveru sé svo dásamlegur, að hann
geli ekki átt sér stað. Pví þegar sjálfur trúarleiðtoginn kemur,
eiga menn sjálfir að geta gengið úr skugga um, að það er
hann og enginn annar. Því þegar á alt er lilið gelur engin
17