Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 22

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 22
ekki um hann né kenningar lians fyrirfram. Og i öðru lagi: að koma þeirri skoðun á framfæri, að það sé hugsanlegt, að mikill andlegur leiðtogi rísi upp á meðal vor, áður langt um líður. Og þegar hann er svo kominn, verður hver maður sjálfur að skera úr þvi, hvort hann getur skoðað liann sem andlegan leiðtoga mannkynsins. Og vér verðum að reyna að liaga öllum undirbúnings- störfum samkvæmt j)essu, hvorl sem vér viljum vekja al- hygli á komu leiðtogans með samræðum, opinberum fyrirleslr- um eða ritum, sem vér teljum ráðlegl að gefa út. Þvi, ef vér gætum lítt hófs i staðhæfingum vorum og kröfum úl á við, gelum vér vísast áll á hættu að spilla fremur en bæla fyrir þeim málsstað, sem vér vildum fegnir vinna alt það gagn, sem í voru valdi slendur. Samfara því sem vér reyn- um að sannfæra aðra menn um likurnar fyrir komu hins andlega leiðloga, verðum vér einnig að taka fult tillit til skoðana annara manna. Og það er ef til vill með tilliti til jiessa, að mildi hefur verið valin sem einn af hinum þremur eðliskostum, sem félagsmenn vorir eiga að kosta kapps um að innræta sér. Og það er ekkí að eins vegna þess, að liann sem vér væntum, er sjálfur meislari mildi og miskunnsemi, heldur og sökum þess, að hinir mentuðustu menn og konur um allan heim eru i þann veginn að segja skilið við þær trúarskoðanir eða stefnur, sem láta reiði og ofstæki koma í Ijós sem eðlilegar alleiðingar skil'tra skoðana í trúarefnum. Þeir timar, sem fara í hönd, verða tímar einingar og bræðralags. Og þeir tímar hefjast með komu hins milda leiðtoga eða fræðara mannkynsins. þess vegna ber oss að innræta oss bæði mildi og umburðarlyndi í trúarefnum, í stað þess að hlúa að hinum gagnstæðu eðlislöstum. Kær- leikurinn er hinn afkastamesti brautryðjandi i heimi, að 20

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.