Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 26

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 26
menn nolckuð við liið »andlega andrúmsloft«, sem sjálfur meistarinn mun ílytja með sér i margfalt ríkari mæli, er hann kemur. Nú erum vér þegar farnir að virða fyrir oss hina aðra starfsemi vora, er vér höfum nefnt HINA INNRI STARFSEMI. Þau eru tvö atriðin, sem öll hin innri starfsemi verður reisl á sem sé: sérstakir eiginleikar eða hugarfar og eining. Vér getum ekki séð að unt sé að gera ljósari grein fyrir fyrra atriðinu en með því að birta hér kafla úr fyrirlestri, sem Mrs. Annie Besant flutti um komu mannkynsfræðarans og vér höfum þegar minst á. Annie Besant minnist þar á eðliskosti eða sérstakt hugarfar, sem mönnum er. nauð- synlegt lil þess að verða færir um að þekkja eða réttara sagt: viðurkenna og hneigjast að hinum mikla leiðtoga, er hann kemur. »Því hvernig«, spyr hún, »geta menn átt það víst að verða færir um að þekkja hann þegar i slað, er hann kemur fram á meðal vor?« »Eins og ég sagði verður kenningin sem hann ílylur að koma mönnum í skilning um, hver hann er. En hvernig ætli vér gelum skilið eða fallist á kenningar hans, ef hann sýnir oss hlutina frá alt öðru sjónarmiði en vér erum vanir að líta á þá, eða, ef hann sýnir oss einhvern andlegan sannleika frá alt annari hlið en oss liefur komið til hugar að athuga liann? Fyrsta og æðsta skilyrðið er að leggja sem mesta rækt við hið andlega eðli vort, ekki síður en við vits- muni vora og tilfmningalíf. Því ef hið andlega eðli vorl hefur náð verulegum þroska, hlýtur oss að veila auðvelt að

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.