Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 34

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 34
er á valdi þessa félagsskapar að skapa þœr framtiðarhorfnr í andlegum efnum, sem eru alveg einstakar — að því, er vér vitum — í sögu mannkynsins. Hinn œðsti frœðari hefur komið og farið hvað efiir annað. Meiri háttar triiarbrögð hafa grundvallast á kenningum hans. Hið mikla og bless- unarríka slarf hans hefur að vísu borið ávöxt, er fram liðu stundir, en það hefur aldrei verið fyr undirbúið á jarðríki af atþjóðabrœðralagi. Nú í þetla sinn kosta menn og konur þúsundum saman kapps um að greiða honum veg og verða í samrœmi við kenningar hans, reyna að gera sig hœf lil þess að verða sem verkfœri í höndum lians, með því að ganga nú þegar í þjónustu Iians. Skilyrðin fyrir þvi, að mjög mikill árangur geti orðið af komu hans, eru því marg- falt meiri en nokkru sinni áður, og getum vér þvi gert oss hinar glæsilegustu vonir um framtíðina. Því það er varla unt að gera sér verulega ljósa grein fyrir því, hve mikill munur getur orðið á því, að mjög fjölmennur félagsskapur verður til þess að greiða honum veg, ef hann nær lilgangi sínum, eða, ef fáir eða enginn hefði undirbúið komu hans. Vér skulum nú athuga, hverju félagið ælti að geta komið til vegar. Það hlýtur i fyrsta lagi að verða til þess að útbreiða hugmyndina um komu mannkynsleiðtogans. Því tilvera þess ein og út af fyrir sig og hin stöðuga umhugsun félagsmanna um komu hans, hlýtur — að fráskildri liinni ytri slarfsemi þess — að geta orðið til þess að glæða eftirvæntinguna með þjóðunum. Og skoðun þeirra á honum ætti einnig að geta vakið lotningu gagnvart honum út á við. En í öðru lagi ætti félaginu að falla hin kærkomnu sérréltindi í skaut: að verða fyrir nokkru af mótblæstri þeim, sem hinn andlegi leiðtogi hlyti annars að verða fyrir. Og þar sem koma hans er boðuð fyrirfram, þá getum vér gert ráð fyrir að mót- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.