Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 36

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 36
að sameiginleg íhugun fær margfalt meirá lil vegar komið en margan grunar. c) t*ar næst ættu þeir einnig að hafa það jafnan hugfast, að starfsemi þeirra sem félagsmanna bræðralagsins er, eins og áður er sagt, í fyrsta lagi fólgin í því að koma mönnum i skilning um, að miklar líkur.séu til, að koma mannkyns- leiðlogans sé í nánd. í öðru lagi að gera sér sjálfum ljósa grein fyrir því, í hverju þeir erfiðleikar muni helzt verða fólgnir, sem hinn andlegi fræðari muni eiga við að stríða, er hann kemur. Og eins og gefur að skilja, ættu þeir að reyna nú þegar að gera sig hæfa til þess að vinna að einhverju leyti bug á þeim. Og í þriðja lagi að gera alt sem í þeirra valdi stendur, til þess að hjálpa þeim mönnum, sem álíta að það sé ekki ólíklegt að koma mannkynsfræðarans sé í nánd, til þess að öðlast sem ijósastan skilning á komu hans, svo að þeir verði sem hæfastir til þess að veita boðskap lians viðtöku, er hann kemur. d) Og þetta má gera með ýmsum hætti. Með samræðum, opinberum fyrirlestrum, bréfaviðskiftum, blaðagreinum og sömuleiðis með því að gefa út rit eða ritlinga. Hver félags- deild og hver félagsmaður verður að viðhafa liverja þá aðferð, sem líkur eru lil að reynist bezt. Og þegar fram líða stundir, munu menn komast að raun um, hver aðferðin muni yfirleilt gefast bezt í því og því landi eða b)fgðarlagi. e) Það er og æskilegt að stuðlað sé að því að láta hinar ýmsu félagsdeildir standa i nánu sambandi hverja við aðra. l3ær ættu helzt að vita sem greinilegast um árangurinn af starfsemi hver annarar. Sambönd þeirra og samtök fá glælt einingartilíinninguna, og hún fær veitt þeim styrk í slarfi þeirra. Það er og engu síður æskilegt, að félagsmenn bræðralagsins venji sig á að skoða sig sem einstaklinga einnar og sömu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.