Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 37

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 37
fjölskyldu, er hlítir forsjá hans, sem þeir starfa fyrir, Þetta ætti líka að geta orðið til þess, að bræðralagshugmyndin kæmi berlega fram í verki, svo að þeir fyndu, að þeir væru í raun og sannleika eitt bræðrafélag. f) Hver félagsmaður ætti að skoða það sem skyldu sina að reyna að komast fyrir, með hverjum hætti liann getur orðið helzt að liði, og láta svo bræðralagið njóta góðs af þeim bendingum, sem hann er fær um að gefa í þeim efn- um. Þess vegna álítum vér, að það væri i alla staði æskilegt að félagið ætti sér einskonar aðalstöðvar, er tæki á móti slikum bendinguni. Hver félagsmaður ælli og helzl að lála þess gelið, hverjum erfiðleikum slarfsemi hans á aðallega að mæta, sömuleiðis hverjum röksemdum og andmælum menn halda helzt fram gegn honum. Gott væri að hann léti þess einnig getið, hver þau atriði eru, sem honum veitti erfiðast að skýra eða halda þannig fram, að þau reynist sann- færandi. — Alt þetta væri æskilegt, að félagsmenn vorir athuguðu vel, ef vera mætti að þeir gætu orðið til þess að hjálpa hverir öðrum í þessum efnum. En jafnvel þólt þeir gætu ekki gert sér von um að fá frekari skýringar frá öðr- um, þá gæti þó félagið í heild sinni haft gott af því að styðjast i þessum efnum við reynzlu einstaklinga sinna. Yonandi verða öll þessi atriði rædd miklu ýtarlegar síðar af mönnum, sem eru þeim vanda vaxnir. Ritgerð þessi er að eins lauslegt ágrip og að mestu leyti rituð fyrir þá, sem hafa í hyggju að ganga í bræðralagið, svo að þeir fái nokk- urn veginn Ijósa hugmynd um það: tilgang þess og starf- semi. Vér viljum svo enda hana með nokkrum leiðheining- um fyrir þá, sem vilja ganga i félagið, leiðbeiningum, sem geta ef til vill orðið til þess að spara bæði umsækjendum og embættismönnum félagsins ómak. 35

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.