Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 39
minna bæri á, t. d. við úrfesti. Þessu er að eins því að
svara, að hér er um enga fyrirskipun að ræða, og er því
hver félagsmaður að lildndum alveg sjálfróður, livort hann
ber merkið eða hvar hann ber það. En ef þessar fyrir-
spurnir hafa komið fram sökum þess, að hlutaðeigendum
hefur þótt leitl að vekja eftirtekt eða umtal, þá er svar vort
á þessa leið: Þólt hér sé ekki, og geti ekki verið, um neina
skuldbindingu að ræða, þá væri það æskilegt að félagsmenn
vorir reyndu nú þegar að láta sér í léttu rúmi liggja alt
slikt umtal, sem merkið fær gefið tilefni til, — það væri
æskilegt, þegar lekið er tillit lil þess hlutskiftis, sem fyr eða
siðar mun falla félaginu. i skaut. En í þessu sem öðru verða
félagsmenn vorir að vera alveg sjálfráðir. Vera má að réttast
sé að svara spurningum þessum með orðum Mrs. Annie
Besant, þar sem hún segir: »tJess er vænst að félagsmenn
beri merkið, að svo rniklu leyli senr þeir geta.« Hver ein-
stakur félagsmaður verður svo sjálfur að afráða með sér,
hvort hann getur eða að hve miklu leyti hann getur orðið
við þeim tilmælum.
(i) Það væri æskilegt, að hver félagsmaður grenslaðist eftir
því, er hann gengur í félagið, hvort nokkrir aðrir félagsmenn
eru í grend við hann, sem hann gæti þá tekið höndum
saman við, til þess að vinna eilthvað í J)jónustu bræðra-
lagsins. Slíkar upplýsingar er að líkingum einna helzt að
fá í guðspekisstúkum, ef nokkrar eru þar um slóðir. Annars
geta menn og snúið sér til deildarritara félagsins.
7) Ef einhver félagsmaður vor er þar sem hann nær ekki
lil neinna skoðanabræðra sinna, er honum ráðlagt að reyna
nú þcgar að lifa lífi sínu samkvæmt grundvallarrcglum fé-
lagsins, sem birtar eru hér að framan. Sömuleiðis er það
æskilegt, að hann reyni að koma á reglulegum bréfaviðskift-
07
e>/