Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 41

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 41
fr»»»»»»»»»»»v>»»»»»»»>>»»yy>y»»>»»,»>>>■>,>>>>>>»> ^—-#—^^^—-$> Alt — eitt. Er leit ég í hjörtun hörmum þreytt og hlustaði’ á rauna stunur ég fann og ég skildi að: alt er eilt, þótt oft sé á kjörum munur. Pví bölið, er sáran hrygðar hljóm í hugúm annara vakti var tónn, er fann í mér enduróm og inst í sál minni l)lakti. En mælti ég bróður með bros á kinn og bjarma og gleði’ í hjarla, sjá, þá llaug í sál mína inn sólskinið ljúfa og bjarta. líg kannaði sortans og synda haf og sá, að hömlur er buga og brestur, er færði minn bróður í kaf, bjó og í mínum huga.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.