Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 42

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 42
En slæði’ ’ann hátt, ælti’ ’ann sólarsýn, hæri’ ’ann sigur og þrótt á hvarmi, þroska og vinningsvonin mín vaknaði mér í barmi. Hjá mállausri skepnu lá mín leið, hún leið, en mátti ei kvarta, þrautir hennar og þögul neyð og þjáning mig skar í hjarta. Alstaöar, hvar sem lá mín leið leit ég sönnun þess eina, að: vaxi og aukist annara neyð er örskamt til vorra meina. María Jóliaimsdótlir. I 10

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.