Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 43
„Hér er oss gott að vera“.
Erindi
ílutl við vígslu Guðspekisíelagshússins i Reykjavík, 31. júlí 1917,
af Aðalbjörgu Sigurðardóllnr.
Það hefur fallið í mitt hlutskifti i fjarvist formanns »Sljörnu-
félagsins«, að lala nokkur orð fyrir liönd þcss félags við vígslu
þessa liúss. Við fögnum þvi öll af bjarta, að félögin okkar
hafa eignast þetta hús; við höfum þráð þá slund að safnast
liér saman, og alt liefur verið gerl lil þess að gera sal þennan
sem veglegastan þessa hátíðaslund. Við óskum líka og vonum,
að hið andlega loftslag í þessu ln'isi verði þannig í framtíðinni,
að þeim, sem koma hér inn verði ósjálfrátt að liugsa eða segja:
»Hér er oss goll að vera«. En fyrir mörgum okkar vakir líka
vafalaust enn þá háleitari von: við vonum að »dýrð þessa
liúss« kunni að verða meiri en nokkurs annars húss, sem
enn þá hefur verið reist á þessu landi, að það kunni að eiga
fyrir því að 1 iggja að verða helgað af sýnilegri návist meistar-
ans milda, sem við væntum. Við vonum að hér munum við
et til vill einhvern tíma fá að lilusta á liann sjálfan, og að út
frá þessu húsi muni þar af leiðandi ganga sterkari vizku- og
kærleiksstraumar en við enn þá getum hugsað okkur. Þessi
G
41