Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 46

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 46
En þá er að athuga: hvernig eigum við að fara að því að vekja og þroska Kristseðlið hjá okkur? Mér virðist að Stjörnu- reglurnar okkar sex, þær sem við lofum að reyna að fylgja þegar við göngum í Stjörnufélagið, stefni allar að því að leið- beina okkur einmilt í þessu efni, en það er þó ein greinin sérstaklega, sem talar um hvaða eiginleika við þurfum að hafa lil að bera. Vitanlega tilheyra Kristseðlinu rniklu fleiri eigin- leikar en þar eru taldir; en þessir þrír: Auðsveipni, Slöðug- lyndi og Mildi hafa af þeim, sem við skoðum sem leiðloga okkar í þessu máli, verið álitnir meslu varða, og því langar mig lil að skýra ykkur með nokkrum orðum frá skilningi mínum á þessum þremur eiginleikum. 6. grein í Sljörnureglunum hljóðar þannig: »Vér teljum það sérstaka skyldu vora að reyna að viðurkenna og bera lolningu fyrir mikilleikanum hvar sem hann birtist og í hverjum sem liann kemur í Ijós, og — að svo miklu leyti sem oss er unt, — reyna að vera í samvinnu við þá, er oss virðist komnir á hærra stig en vér í andlegum efnum.« Fyrsti Stjörnueiginleikinn: „Auðsveipni“, stefnir í sömu ált og þessi grein; við viljum með öðrum orðum reyna að æfa okkur í því, að láta stjórnast af vilja meistarans. í íljótu bragði kann okkur að sýnast að þessari kröfu muni vera næsla auðvelt að fullnægja, því við óskum einskis fremur en að gera vilja lians. Þegar að er gælt, sjáum við að ílest munum við þó vera nokkuð gefin fyrir að fylgja okkay eigin vilja. Hversu ofl segjum við ekki og hugs- um: »Bara að ég væri öðru vísi settur í lífinu, að kringum- stæðurnar væru öðru vísi, svo ég gæti betur neytt krafla minna, þá skyldi ég vinna meira fyrir meislarann; eins og nú er get ég ekkert.« Jú, við gelum öll gerl nákvæmlega það sem við eigum að gera, ef við að eins sleppum okkar eigin vilja, hættum að liugsa um árangurinn af starli okkar, en hugsum 44

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.