Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 49

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 49
minsta kosti að viðurkenna þær, þó við ef til vill getum ekki unnið fyrir þær allar. þriðji stjörnueiginleikinn er: „Mildi", sem mun eiga að sýna sig í kærleika lil bræðranna, á hvaða stigi sem þeir eru, og hversu lítið aðlaðandi sem okkur finst þeir vera. Þessi eigin- leiki, kærleikurinn, var mest áberandi af öllu hjá Kristi, og því er ekki ólrúlegt, að hann standi einnig framarlega í hinum nýja boðskap. Hvaða kröfu Krislur gerði í þessu efni sjáum við á því, að í dæmisögu lians um dómsdag er það hið eina sem menn eru spurðir um, hvernig þeir hafi hreytt við aðra, og hann leggur svo mikla áherzlu á' þessa breylni við náung- ann, að hann telur sér vera gerl það, sem þessum hans minslu meðbræðrum hafi verið gert. Iíristnir menn eru orðnir svo vanir við að heyra þessi orð, að það er eins og þau séu hæll að hafa áhrif á fiesla, að minsta kosli detlur víst ekki mörgum í hug, að reyna lil að lifa eftir þeim. En hugsum okkur nú, að Krislur væri liér mitt á meðal okkar, og að við þektum hann og vissum fyrir víst, að það væri hann. Mund- um við ekki öll vilja keppast um að auðsýna lionum einhverja kærleiksþjónuslu, telja það liina mestu sælu að geta orðið honum að hvað litlu liði sem væri? I3að er ekki golt að segja hvort við í þessu jarðlífi verðum nokkurn tíma þessarar sælu aðnjótandi, en öll fáum við daglega ótal mörg tækifæri til þess að liðsinna bræðrum lians og okkar, mönnum, dýrum og jurt- um, og all það álítur hann vera sér gert. Við, sem höfum gengið í þá sveit, er vill undirbúa komu meistarans, ættum sérstaklega að rótfesta þessa skoðun hjá okkur. Þá mundi lífið hreyta útliti í augum okkar, verða fegurra og bjarlara, dýrðlegra en okkur nokkru sinni hefur órað fyrir, því hver einasti maður hefur á hverjum degi mörg tækifæri til þess að þjóna meislaranum með því að elska og hjálpa bræðrum hans. Og 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.