Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 53

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 53
Trúarbrögð. I. LEIÐARLJÓSIN. Þekking. — Þau eru tvö leiðarljósin, sem hafa fylgt manu- kyninu frá upphafx vega. Án þeirra hefði hvorki þjóðunum í heild sinni né einstaklingum verið fært að þokast nokkuð að marki í framsóknaráttina. Leiðarljós þessi eru trú og þekking. A sérstökum tímabilum hefur sú skoðun orðið ærið almenn, að þekkingarljósið fái aldrei brugðið birtu inn yfir þau svið, sem liggja undir trúarbrögðin. Með öðrum orðum: mönnum sé ekki unt að afla sér verulegrar þekkingar á grundvallaratriðum trúarbragðanna. Þelta er mjög almenn og meira að segja eðli- lega rótgróin skoðun með mönnum, sem þekkja engin önnur trúarbrögð en sína eigin trú í linignunarástandi. En ef vér lilum aftur í tímann, yfir sögu liinna ýmsu trúarbragða, þá sjáum vér, að það er síður en svo, að slík skoðun sé æfinlega efst á bugi. Á meðan trúarbrögðin eru í blóma, sýnist bera öllu meira á þekkingunni bjá forvígismönnunr þeirra en því, sem vér nú nefnum venjulegast trú. Það er til dæmis sjaldgæft að helstu brautryðjendur nýrra trúarbragða þurfi að láta fylgis- mönnum sínum vera ókunnugt um þá, sem »sofnaðir« eru, eins og á sér, því miður, stað um talsmenn trúarinnar á hnign- 51

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.