Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 54

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 54
unartímunum. Lífið og dauðinn sj'nast ekki óráðin gáta i aug- um frumlierja trúarbragðanna. IJað má að öilum líkindum segja um þá, að þeirn sé gefið að skilja ýmsa leyndardóma guðs ríkis, það er að segja tilverunnar, sem meginþorri manna veit lítil eða engin deili á. Þekkingarljós þeirra sýnisl bregða birtu úl yfir gröf og dauða. En livar og með hverjum hætti liafa þeir öðlasl liina eftirsóknarverðu þekkingu sína? Pörfin á launhelgum eða leijndardómum. — Trúarbragðahöf- undar liafa risið upp-og munu framvegis rísa upp, þegar ein- liver liinna meiriháltar trúarbragða eru bælt að fullnægja kröf- um tímans og trúarlííið komið í linignun. Og trúarlífinu hlýlur æfinlega að linigna, þar sem íleiri og fleiri vaxa upp úr trú sinni, þegar hún er að meslu Ieyli orðin köld og dauð bók- stafstrú og kreddur. Ilún missir þá fleiri og fieiri tök á hugs- andi mönnum og menluðum, nema þeim, sem fá eins og lagað bókstafskenningarnar í liendi sér og samrýmt þær sinni eigin trúarreynslu eða eru þá einkar trúhneigðir að eðlisfari. Þá er trúarbragðahöfundur kemur fram á meðal þjóðanna, semur liann hinn »nýja sið« eftir hinum andlegu framtíðar- þörfum þeirra, eða því sem vér nefnum kröfur tímans. En kröfur tímans eru ekki eins óbrotnar og margur hyggur. Menn- irnir standa á geisi misjöfnu þroskastigi bæði að vitsmunum og í siðferðilegum efnum. Þar af leiðandi veitir trúarbragða- liöfundurinn ekki öllúm þeim, sem á hann hlýða, eina og sömu fræðslu. Hann gerir meira að segja suma menn að lærisvein- uin sínum og uppfræðir þá meira en aðra. Og margt af því, sem spakvitrir menn fá skilið í fræðslu hans, fer fyrir ofan garð og neðan lijá þeim, sem hafa lílt þroskaða vitsmuni. Sama er að segja um þá, sem hafa ekki tekið verulegum sið- ferðisþroska. Þeim finst hinar háleitustu siðfræðiskenningar 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.