Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 59
öll Irúarbrögð haft bæði ylri og innri fræðslu á boðstólum. Og
þegar að er gáð, eru engin trúarbrögð fullkomin né geta komið
öllum fylgismönnum sínum að fullum notum, nema því að
eins, að þau hafi mismunandi fræðslu, fræðslu við hvers
manns hæfi; að öðrum kosli gera þau íleiri og lleiri fylgis-
menn sína að vantrúarmönnum. Ef vér gælum gerl ráð fyrir
að þau glötuðu fyrst liinum ytri eða einfahlari kenningum —
en það hefur auðvilað aldrei ált sér stað — þá mætli búast
við að ekki liði á löngu, unz fjöldanum þætti þau lielzt lil
torskilin og misti alt traust og álit á þeim. Söm verður niður-
slaðan, er þau glata hinni upprunalegu þekkingu sinni; þau
liafa þá látið þá Ijósastikuna sér úr hendi falla, sem átli að
lýsa þeim fylgismönnum þeirra, er þrá umfram alt að leita
sannleikans.
Par sem hinni innri [>ekking var nlrijmt. — Með þjóðum
þeim, sem háru gæfu lil þess að leggja launlielgunum hið
æðsta trúarvald í liendur, þektisl ekki trúarhatur né trúar-
ofsóknir. En hinar kristnu þjóðir háru ekki gæfu til þess.
Krislindómurinn álli slulla stund friðland á ælljörð sinni. það
gal varla lieitið, að honum lækist að fesla þar rætur og
hlómgast. Hann flutlist til ókunnugra þjóða, sem voru herskáar
að eðlisfari. Fyrst í slað og nokkuð fram eflir, ó\ hann þó og
dafnaði og það lætur ef til vill nær sanni að segja, að hann
lxafi blómgast einna helzt í hlóðskúrum ofsóknanna. En þegar
þeim linti að mestu gat þó varla heitið, að liann yrði sjálfum
sér ráðandi. Hann komst undir verndarvæng hinna veraldlegu
stjórnarvalda, en liin upprunalega þekking sýnist þá óðum
fara forgörðum. Þeir sem liöfðu hina innri þekkingu til hrunns
að bera, hinir svo nefndu trúspekingar (gnostikar) voru skoð-
aðir sem villutrúarmenn af fjöldanum og forgöngumönnum
hans, og ofsótlir á ýmsar lundir. Síðan má svo heita, að krist-
s
57