Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 60
indómurinn liafi verið sem rótarvana viður í skjóli hins ytra
valds. Þegar hin innri fræðsla eða þekking var liorfin, breyttist
hin luistna trú að mestu leyli í kirkjutrú og hókstafskenningar,
það er að segja, rnenn studdust úr því aðallega við liina ytri
fræðslu kristindómsins, sem liafði verið færð i letur í frum-
krislninni. Hin kristna tru átti auðsjáanlega að vera í sann-
leika kærleikstrú, en kirkjunni auðnaðist ekki að lála kærleik-
ann skipa öndvegið, þar sem hún átli að ráða. Slrið og blóðs-
úlhellingar hafa fylgt hinum kristnu þjóðum að heila má eins
og skugginn, og meira að segja innan vébanda sjálfrar kirkj-
unnar. »Sælir eru þeir, sem friðinn semja«, sagði liinn mikli
höfundur krislindómsins, en kirkjan liefur helzt til sjaldan
lálið sér ummæli þau, að kenningu verða. Hún hefur gerl helzt
lil lítið að því að koma á einingu og hræðralagi með trúar-
hrögðunum, en gert meira að því að blása að ófriðarkolunum.
Ilún á því eflir að bæta fyrir brol sín i þeim efnum og bjálpa
til að koma bræðralagshugmyndinni í framkvæmd með þjóð-
unum. Hvað eftir annað liafa miklir dulspekingar og dulspekis-
félög risið upp í kristninni, en engin dulspekishreyfing hefur
þó rutt sér svo til rúms, að kirkjan hafi öðlast aftur liina
innri fræðslu, sem meistarinn veilti hinum fyrstu fylgismönn-
um sinum.
Eina vonin. — Hinar ytri kenningar hafa að miklu leyti
staðið í stað, en mönnunum liefur munað á leið, þótt hægl
fari. Og það rekur að því, að þeim mönnum tekur óðum að
fjölga, sem vilja fyrir engan mun reisa eilífðarvonir sínar á
sandi trúar eða óvissu, lieldur að eins á bjargi þekkingarinnar,
livað sem það kostar. Og þeir gerast smált og smátt æ óþolin-
móðari. IJeir fara að krefjasl sannrar þeklcingar af hinni and-
legu móður sinni, kirkjunni. En hún hefur þá enga á reiðum
höndum, hún hefur alveg gleyml henni. Iiún verður því að
58