Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 62

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 62
unum, er að finna í hinum ýmsu lielgiritum mannkynsins. I’ar eru færð í letur orð og ummæli þeirra um guð eða þá um- mæli þeirra manna, sem nulu einkafræðslu þeirra, gerðust lærisveinar. Og guðshugmynd þeirra allra er ein og liin sama; hun verður þungamiðja trúarbragðanna, sem allar trúfræðis- hugmyndir þeirra snúast um og jafnvel grundvöllur sá, sem gervöll siðfræði þeirra er reist á. Brahmatrúarmaðurinn segir um liöfund tilverunnar eða drottinn allsherjar, að hann sé »að eins einn og enginn nema hann« (Clihandogya — Upanishat, VI. II. 1). Zoroaslerlrúarmaðurinn er honum fyllilega sammála þar sem hann segir: »A undan drotni var enginn og enginn er nema liann« (Vasna XXVIII. 3). Hinn kristni helgirilahöfundur er þeim samþykkur, því liann lýsir þvi yfir að »enginn er guð nema einn« (I. Iíor. 8, 4). Og Múhamedslrúarmaðurinn tekur undir með þessum guðslrúarbræðrum sínum og segir: »Það cr enginn guð, nema guð, liinn lifandi, sem á ekki tilveru sína undir neinum« (Koran. III. 2). Hið sama segja og önnur trúarbrögð.1 Með Búddhalrúarmönnum kemur fram liugmyndin um alvizkueðlið, í stað hinnar venjulegu guðshugmyndar ann- ara trúarbragða. Og áslæðan til þess er sú, að það sýnisl liggja í augum uppi, að meistarinn Gautama Búddha liefur ekki ætlað sér upphaflega að slofna nýjan sið eða álrúnað, heldur að eins að vinna að siðból með Brahmalrúarmönnum. Brahmalrúin var á dögum lians orðin að ýmsu leyti helzl lil 1 Ymsir trúarbragðafræöingar hallast að þeirri skoðun, að trúarhug- myndir villimanna séu trúarhragðaleifar frá menningarþjóðum, er uj)pi hafa verið í ómunatíð. Sú skoðun styðsl meðal annárs við það, að innan um allar hinar harnalegu og ófullkomnu trúarhugmyndir i)regður hér og hvar fyrir háleitari skoðunum, en villimönnum hefði verið trúandi til að búa sér til sjálfir. 00

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.