Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 69

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 69
III. TRÚARBRAGÐAHÖFUNDAR. Öllum trúarbrögðum hnignar fyr eða síðar. — Þeir menn, sem hafa leitast einna mest við að lesa trúarbragðasöguna ofan í kjölinn, þykjast þess fullvissir, að öll trúarbrögð hafi uppliaflega verið fær um að fræða fylgismenn sína um ýms grundvallarsannindi tilverunnar. Og aðalfræðsla þeirra á æfin- lega rót sína að rekja til sjálfs trúarbragðaliöfundarins, og befur auðvilað verið fullkomnust á meðan bans naul við. Því þegar að er gáð, liafa engin trúarbrögð áll sér verulegt fram- faraskeið; þau eru öll fullkomnust í byrjun. Þegar frá liður lekur þeim smáll og smátl að hnigna, jafnvel þólt þau haldi áfram að ná meiri útbreiðslu, og ef lil vill lætur nær sanni að segja, að þeim linigni þeim mun meira sem þau útbreiðast meira. Og bnignun þeirra beldur stöðugt áfram, unz þau verða að meslu leyti fólgin í belgisiðum, ytra fyrirkomulagi og ósveigjanlegum erfðakenningum — erfðakenningum, sem eins og lirökkva í sundur í böndum hinna sundurleilu og sundur- lyndu trúarflokka, er þeir taka lil að togast á um þær. En þegar svo er komið, rís upp andlegur leiðtogi, sem endurnýjar trúarbrögðin eða breylir þeim úr hnignunarástandinu að meira eða rninna leyli í ný trúarbrögð. En það er eftirtektarvert, að íleslir trúarbragðaböfundar bafa vaxið í augum fjdgismanna sinna, að sama skapi sem trúarbrögðunum liefur linignað og menn leitast minna og minna við að lifa eftir kenningum þeirra. Hinir fyrslu fylgismenn trúarbragðahöfundarins skoða liann sem fræðara sinn eða meistara, svo verður liann skoðaður sem guð og maður eða bálfguð og seinast reglulegur guð og þá venju- legast talinn nokkurn veginn jafnoki sjálfs tilveruböfundarins. Hin sameiginlega likingarsaga trúarbragðanna. — Að því er séð verður, hefur mannkynið aldrei verið leiðtogalaust í and- 07
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.