Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 71

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 71
burður og gaf lilefni lil sóltignunar með hinum ýmsu þjóðum. Æfi- eða fórnarsaga sólgnðsins er að visu sín með hverju sniði í ýmsuin trúarbrögðum, og söguhetjan nefnd sín hverju heitinu í hverju landi, en aðalatriðin eru þó venjulegasl auðþekt. Og þau eru þessi: Saga sólguðsins. — Sólguðinn er sonur hins hæsta. Hann fæðist af mey um vetrarsólstöður — þegar sólin rís yfir sjón- bauginn, upp af meyjarmerkinu á norðurhveli linattarins1 —. Hann er ofsóttur á ýmsar lundir, á meðan hann er í bernsku, og óvinur lians (myrkrið) hefur aðal-yíirráðin. En honum lekst þó að slýra undan öllum liáska og eílist eftir þvi sem fram líða slundir. Þó kemur þar um síðir, að hann lætur líf sill við vorjafndægur — þar sem sólbrautarbaugur og miðbaugur liggja í kross hvor yfir annan [vorknútar]. Með Forn-egyplum var sólguðinn stundum sýndur sem krossfeslur inn í sjón- baugnum með liöfuð og fætur í norður og suður og útbreidda arma í austur og vestur. En dauði hans snýsl i sigur. Hann sigrasl á myrkravöldunum og stígur úr því sigri lirósandi hærra og hærra upp á liimininn. Og frá himnurn lætur liann lífsmagn sitl streyma ofan yfir jörðina, svo að hún megi bera ávöxt öllum þeim, sem tigna liana og lilbiðja, og lífið geli lialdið áfram að þróast á henni. Saga einingareðlisins. — En jafnframt því sem þessi æfa- forna helgisaga átti að fela í sér eins og dauft endurskin frá fórnarsögu guðdómsins eða framþróunarsögu lilverunnar, átli liún einnig að tákna þroskunarsögu hins göfugasla í manns- 1 Engin »lifandi« nó »dauð« trúarbrögð, scm sögur fara af, hal'a ált upptök sín á suðurhvcli hnattarins ]). e. fyrir sunnan miðjarðarbaug, ncma cf vera skyldi trúarhugmyndir frumbyggja Ástralíu og Suður- Ameriku. G9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.