Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 74

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 74
getið, út af hverjum þeir voru komnir í föðurætt. Til dæmis er það fyrsta verk Malteusar guðspjallamanns, er hann lekur að rila æfiágrip Krists, að rekja ælt hans í beinan karllegg alt frá Abraham og lil Jósefs Jakobssonar. Öll þessi langa æltartala hefði auðvilað verið alveg óþörf og meira að segja ekki ált beinlínis við, fremur en æltartölur annara manna, sem koma þó sýnu meira við guðspjallssöguna, ef höf. liefði ekki álitið líkama Jesú vera getinn með eðlilegum hætti. Að minsta kosli hefði þessi ættartala ekki ált að heila »æltarskrá« Jesú Krisls, heldur miklu fremur ætlarskrá Jósefs eða einhvers sona lians t. d. »Jakobs hróður I)rollins«. Hill væri ekki ólíklegt, að í eingetnaðarkenningunni liefði einhverntima falist sú skoðun, að sálin væri eingetin, runnin úr einingareðli guðdómsins. Ef til vill ber það ljósan vott um efnishyggjukent og trénað trúarlíf, ef sjálfum trúmönnunum fer að finnast að öll sín »trú« standi og falli með því, hvernig liinn jarðneski líkami trúarleiðtogans var til orðinn, líkami, sem var þó af þessum lieimi. Deveka móðir Krislina er lalin mey og yfirskygð af guð- dóminum, þó álli lnín álla syni, áður en hún ól Krishna. Maya móðir Búddha var gift, en þó skoðuð sem mey. María móðir Krisls var skoðuð sem mey yfirskygð af heilögum anda, en að þvi er ráða má af guðspjöllunutn, eign- aðist hún bæði syni og dætur, auk Jesú (Mall. 13, 55). Krishna var ofsóttur þegar eftir fæðinguna af konunginum Kansa, sem lét myrða mörg þúsund sveinbörn i grend við, þar sem Krishna fæddisl, í von um, að honum lækist að ná lífi sveinsins. En Krishna komst undan og ólst upp hjá fjár- hirðum. Hann var og síðar nefndur hinn guðdómlegi hirðir. Frásagnirnar um Búddha greina frá engum slílcum ofsókn- um. Fyrslu fylgismenn hans voru hirðar og förumunkar. Kristur var ofsóltur af Ilerodes konungi, sem lél myrða öll 72

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.