Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 76
hans, Jóhannes, sem liann elskaði mest fylgdi honum á af-
tökustaðinn.
Krishna steig upp til Svarga, himnaríkis Brahmatrúarmanna.
Hann er nú skoðaður sem Vishnú, önnur persóna hinnar guð-
dómlegu þríeiningar.
Búddha sleig upp lil Nírvana, liins andlega sælustaðar og
er skoðaður hin æðsta vizka lioldi klædd.
Ivristur steig upp lil liimins og er nú skoðaður sem sonur-
inn, önnur persóna hinnar guðdómlegu þríeiningar.
„Imgnd guðs og Ijómi hans dgrðar“. — »Lofa þú svo einn,
að þú lastir ekki annan«. Ef til vill er engum mönnum eins
áríðandi að hafa þessa viturlegu áminningu í huga, eins og
þeim, sem ætla sér að leita sannleikans á leiðum trúarinnar.
það er eðlilegt og jafnvel lofsvert af mönnum að elska þann
trúarbragðahöfund, sem þeim hefur verið kenl að elska þegar
í bernsku, og skoða sem fyrirmynd sína og meistara sinn. En
það ætli ekki að vera síður eðlilegt, að mönnum lærðist að
bera virðingu fyrir slétlarbræðrum hans. Trúarbragðahöfundur-
inn verður sem imynd guðs og ljómi lians dýrðar í augum
hins trúaða. En ætli því sé ekki eins farið um guð, liina
æðstu trúarhugsjón mannanna, eins og sólina, að sjá má
mynd hans og ljóma á íleirum en einunr slað? Einn sér
mynd sólarinnar í liinni silfurlæru herglind, sem »bunar að
liafi«, annar í spegilsléttum liaffletinum, þriðji í lieiðarvölnun-
um bláu og hinn fjórði í glitrandi daggardropum i bikar
blómanna. En sjálf sólin, sem hinar mismunandi myndir eru
af, er þó ein og hin sama.
Samfclag heilagra. — Sú er skoðun margra hinna vitrustu
manna, að trúarbragðahöfundarnir séu »samfélag heilagra«,
sem hafi vakandi auga á hinum andlegu þörfum mannkynsins.
74