Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 79

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 79
Gyðing’urinn gangandi. Eg gekk eftir þjóðveginum og vajr hugsi. Sólin skein í heiði, og mér var orðið æði heilt og ómólt á ganginum, því að ekki vægir sólin gangandi manni um hádaginn. Eg var að liugsa um að taka mér hvíld, ef ég gæti einhverstaðar fundið afdrep eða forsælu, svo að mér gæti ögn svalað. En það var hvergi að íinna. Vegurinn lá eftir endalausri, gróðurlausri, sendinni auðn; það var eins og dauðinn liefði farið yfir hana með log- andi járni. Hvergi var mishæð, hvergi skógarlund, hvergi kofa að sjá, er hæri vitni um mannlega búslaði. Það var alt svo ömurlegl eins og útlegðin. Var nokkur von um að ná mannabygðum með þessu lagi? Lítil var hún, fanst mér. Þó að ég gengi hvíldarlaust og greikk- aði sporið, svo að svitinn rann ofan eftir mér, fanst mér ég altaf vera á þessari eyðisléttu miðri. Það er vant að leyna sér, svona iandslag. Það er eins og það sé lokað fyrir alt útsýni; þó ekkert skyggi. Það er eins og heimspekin efunarspeking- anna, sem ekkert geta séð fyrir tómum efasemdum. Svona hélt ég áfram lengi, lengi, og var orðinn örmagna af þreytu. Eg var dauður í þorsta. Sólin fór að iækka á lofti og seig niður í vestrinu. Seinast var komið að sólarlagi. En 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.