Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 80

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 80
auðnin í kringum mig var æ hin sama. En rétt um leið og sólin var að hverfa, opnaðist fyrir augum mínum mjótt drag eða dalverpi, sem lá eftir flatlendinu þvers yfir veginn. Niðri í gildragi þessu rann dálítill lækur og skreiddist áfram milli smásteinanna í farveginum; en meðfram læknum beggja vegna var skógur, sem náði upp í gilkinnungana beggja megin. En sú gleðisjón. Eg Ilýlti mér ofan að læknum og svalaði þorsta mínum. Þegar ég slóð upp aftur var þegar tekið að skyggja. Veður var hið fegursla og loflið hlýtt. Mér var því næst skapi að láta fyrirberast þarna í skóginum um nóttina, eða að minsta kosti fram eftir lienni, þangað til tunglið kæmi upp. Eg gekk lílið eitt upp ineð læknum og þar inn á milli trjánna. Mér fansl að vísu eilthvað ískyggilegl þar inni í skógardimmunni, og var ekki örgrant um að færi um mig hrollur. Skógurinn var þéttur, en skjótt fann ég rjóður þar lítið eitt inni i skóginum. Það var ekki slærra en svo, að það var eins og stór gluggi milli trjátoppanna upp í himininn. Gras var mikið og lauíl'all þar í rjóðrinu og girnilegt lil nátt- staðar. Eg fór þegar að líta í kringum mig, þótl ærið væri skugg- sýnt, og svipast eftir þægilegu nállbóli. Hungraður var ég að vísu, það fann ég bezt er þorstanuin var svalað, en við það varð nú að vera. Til einhverra mannabygða mundi þó þessi vegur liggja, og þangað mundi ég ná á morgun. En í þessum svifum sá ég ljósi hregða fyrir. Eg leit þangað forviða, og sá þá hvar maður sat undir stóru tré úti í skógar- jaðrinum og var liann að kveikja sér ljós. Hann fesli hlysið í sprungu á trénu, settist síðan niður og tók að leysa upp dálít- inn poka, sem lá þar hjá honum. Digurt gönguprik reis þar upp við tréð. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.