Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 88

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 88
marga fiska. En það er ekki liann sem ég á að vitna um. Það er hinn eilífi sannleikur — sannleikur Krists.« »0g hvar er hann að finna?« »Leitaðu sjálfur og muntu finna liann. En minstu þess, að hann er ekki að finna í vísindaritum hinna Iærðu manna. I3eir halda livor um sig í ofdrambi lærdóms síns að þeir liafi fundið hinn fulla sannleika, — en hann er þar ekki að finna. Og hann er ekki að finna í kenningum trúarflokkanna. Þeir hafa llestir umsnúið sannleika guðs í Iýgi og göfgað og dýrkað heilaspuna þröngsýni sinnar og trúarofdrambs. Og hann er ekki að finna hjá heimspekingunum, sem all þykjast vita og skilja, hafi þeim hepnast að ráða í eða skilja eitt eða tvö orð i hinni stóru bók tilverunnar, þótt enginn maður hafi enn komist fram úr fyrstu blaðsíðunni. Vei, vei yfir þeim öllum. Sannleikann er hvergi að finna nema í hinni miklu bók guðs opinberunar til mannkynsins frá upphafi og alt til þessa dags.« Hann talaði af ákafa, eins og af innra eldi. Augu hans urðu skær, eins og sjálfur guðdómsneisti sannleikans blikaði á bak við þau. »Og livar á ég að finna hann?« spurði ég í nokkuð áfjáð- um róm. »Leitaðu — leitið, og munuð þér finna, sagði sannleikskon- ungurinn. Hann bauð mér að vitna um sannleikann. — En fyrst átli ég að ganga um allan heiminn og finna liann. Eg skildi það lengi vel ekki að fullu. En svo álti ég að ganga um allan heiminn og vitna um hann. Og lengsl af hefur það að finna og vitna orðið mér liið sama. Leitaðu í allri opinberun guðs í sögunni, alt frá hinni fyrstu opinberun fyrir barnaleg- um skilningi vanþroskaðra þjóða, alt til hinnar síðustu og fullkomnustu í sannleikskonunginum, sem ættbræður mínir tóku af lífi, og reis síðan sjálfur upp frá dauðum. Eg hef 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.