Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 91

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 91
inn kemur. — En nú er orðið framorðið og þörf að hvílast. Mér er mörkuð leiðin fyrir morgundaginn. Góða nótt, ungi maður, og minslu þess að þú hefur liilt Gyðinginn gangandi og heyrt liann vitna um sann!eikann.« Svo stóð hann upp, féll á kné og gerði hæn sína, síðan lagðist liann til hvíidar og sofnaði. Eg lá nokkra stund vakandi og hugsaði um það, sem ég hafði heyrt. En svo sigraði svefninn og þreytan mig. Ég svaf í einum dúr til dögunar. Þegar ég vaknaði var Gyðingurinn allur á hurt. Hælið í grasinu sagði lil þess hvar liann hafði Iegið. Eg hélt svo áfram leiðar minnar og komst til mannabygða um daginn. Jónas Jónasson. il> 89

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.