Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 96

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 96
IV. L.JÓÐIÐ MITT. Petla Jjóð milt skal lykja þig inni í tónum sinum, barnið mitt, — faðma þig i líærleilía sem ástar-armar. IJetta Jjóð mitt slcal bæra við enni þér sem blessunar-koss. Það skal vera lijá þér og hvísla í eyra þér, þegar þú ert eitt þíns liðs, og það skal verma þig og styrkja varfærni þína, þegar þú ert meðal manna. Ljóð mitt verði að vængjum drauma þinna, — það skal lyfta sál þinni og bera hana á brún hins ókunna. I’að skal verða þér leiðar-ljós, eins og trúfasta stjarnan á liimni, þegar niðdimm nóttin legsl á leiðir þinar. Ljóð mitt skal lifa í sjáaldri augna þinna og beina sjón þinni að lijartarólinni — miðstöð alverundarinnar. Og ljóð mitt skal óma í lifandi brjósti þér, þegar rödd min er þögnuð í dauðanum. Guðm. Giiðmimdsson þýddi.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.