Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 10
218 Arnrún frá Felli: [IÐUNN hana; spurði hana, hvaðan hún væri og hvað gengi að henni. Rakel sagði, að sér væri ilt undir síðunni; iæknirinn heima hefði sagt, að eittlivað mundi vera að lifrinni. ' wÞað þarf þá sjálfsagt að gera á yður skurð«. »Skurð«, sagði Rakel og bliknaði. »Já, það gagnar ekkert annað; ég hafði botnlanga- hólgu, var skorin og botnlanga-totan tekin; þeir taka svo sem ekki allan botnlangann, þó fólk í fávizku sinni haldi það«. Hún skyldi ekki vera hrædd; hún yrði bundin á skurðarborðið, poka livolft yfir and- litið á henni — þaðj kölluðu þeir að svæfa — og hún vissi ekkert, fyr en alt væri búið; þá vaknaði hún og stæði á höfði. »Ég held ég þekki það«, bætti liún við; það væri engin ástæða til að vera hrædd, ef maður kafnaði ekki við svæfinguna, eða manni blæddi ekki út, á ipeðan á skurðinum stæði; en umfram alt yrði hún að láta prófessorinn gera skurðinn, hann væri læknir, sem vert væri um að tala; það væri enginn verulegur læknir nema hann. Rakel hlustaði skjálfandi á frásögu hennar og dirfðist loks að segja: »Læknirinn minn er áreiðan- lega sá bezti læknir, sem til er, og ef hann getur ekki læknað mig, getur það enginn«, — og trúnaðar- traustið skein úr liverju orði. »Uss! Hann er ekki annað en meðalalæknir«, sagði stúlkan fyrirlitlega. Éetta þoldi Rakel ekki; hálf-settist upp í rúminu og ætlaði að fara að bera blalc af honum; en þá kom »systirin« með matinn. Rakel reyndi að borða, en hafði enga matarlyst, fanst hún þurfa að neyta krafta til að geta kingt hverjum munnsopa; kom næstum engu niður. »Rakel verður að borða«, sagði »systirin« blíðlega, en þó ákveðið; »læknirinn hennar hefir sagt það«. Þegar hún heyrði hann nefndan, reyndi hún að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.