Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 82
320 Lyga-Mörður. 1IÐUNN athafnir hvers eins verða lýðum ljósar. [Gengur að borð- inu og hefur hornið á loft.] — Full árs og friðar!« Síðan fara þau Njáll og Bergþóra lieim úr boðinu. En nú koma þau Þorgerður — ímynd hefnigirninnar — svo og Mörður og Skarphéðinn fram á sjónarsviðið. Skarphéðinn býður Höskuldi fóstbræðralagið. En þá hrópar þræll Marðar að baki: »Hver vó Fráin?« Og þá getur Höskuldur auðvitað ekki þegiö það. En Skarphéðinn þykkist við, ogþeirNjáls- synir og konur þeirra fara heim úr boðinu. Annar þáttur hefst i hlöðunni að Bergþórshvoli. Elur Mörður þar á róginum við Njálssonu og spanar þá Skarp- héðinn til að vega Iiöskuld. Segir, að Höskuldur muni bafa ætlað að brenna þá inni að boðinu, og að hann hafi falast eftir Rimmugýgi, er Mörður spurðist fyrir um sölu á goð- orðinu, þótt Höskuldur segði, að liann liefði aldrei falast eftir exi Skarphéðins. Jafnframt elur Mörður á þvi, að Njáll hafi afrækt Skarphéðinn fyrir Höskuldi. Pá ganga þau Njáll og Bergþóra í hlöðuna og eru orðræður þeirra Njáls og Marðar aðdáunarverðar. Mörður: »Enginn mundi reyna að slökkva eld með vatni úr brunni Njáls, ef fóstursonur hans hefði tendrað hann«. Njáll: »Smjaðrarinn ber hunangið á tungu sér, en eitur öfundarinnar í hjarta sér«. Mörður: »Pó er skárra að þola öfund vinar síns, en afrækslu föður síns«. Bergþóra: »Pegi þú, Loka bur!« Pá eru samræður Njáls og Bergþóru ekki síður, þá er hinir eru gengnir út og Njáll lýsir því í hinum hjartnæmustu orðum, að hann hafi ein- mitt fóstrað Höskuld til þess að tryggja friðinn og líf þeirra í landinu. En Bergþóra dregur taum Skarphéðins, og það verður úr, að Njáll fer til fundar við Höskuld til að falast eftir goðorðinu. Pá hefst hinn örlagaþrungni þriðji þátlur, er byrjar á aðdáanlegri lýsingu á ástum þeirra Höskulds og Hildi' gunnar. Biður hún Höskuld að fara varlega og ríða ei ein- samall um héruð. En þá kemur Njáll og hann fær loks talið Höskuld á að sclja goðorðið i sinar hendur, en taka í staðinn annað goðorð í átthögum Hildigunnar. Hildigunni þykir fyrir um þetta, en sættir sig þó við það, er Hösk- uldur segir, að fyr muni hann láta lífið en bera vopn á Njálssonu, jafnvel þótt hann eigi lífið að leysa. Svo fylg*r hann Njáli á braut og er — veginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.