Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 52
290 Woodrow Wilson. [IÐUNN . mönnum, og enn mátti ráða það af orðsending þess- ari, að hann trúði því ekki enn, að Bandaríkjunum væri nein hætta búin af Þjóðverjum. Honum fórust þar orð á þessa leið: »Forsetinn leyfir sér að vekja athygli manna á, að það sem stjórnmálamenn ófriðarþjóðanna af beggja hálfu liafa í huga í stríði þessu er í raun réttri það sama, eins og lesa má út úr orðum þeirra yfirleitt bæði til þeirra eigin þjóða og út á við til lieimsins. Hvor um sig æskir þess að tryggja bæði almenn réttindi og einkaréttindi hinna veikari. þjóða og smá- ríkjannatjafn-örugglega gegn árásum og yfirgangi fram- vegis eins og almenn réttindi og einkaréttindi hinna miklu og voldugu ríkja eru varin nú í stríðinu. Sérhver óskar að tryggja sér sitt eigið öryggi á komandi tím- um, svo og öryggi allra annara þjóða og ríkja gegn því, að slik styrjöld geti nokkru sinni endurtekið sig, svo og fyrir árásum og hverskonar eigingjörnum yfirgangi«. Þessi orðsending hafði þó nokkuð gott í för með sér. Þá er skorað var á Þjóðverja að koma fram með friðarskilmála sína, neituðu þeir að gera það frekar en þeir þegar hefðu gert. Og er bandamenn höfðu borið ráð sín saman, settu þeir fram hina djarflegu friðarskilmála sína í orðsending þeirri, sem forsætisráðherra Frakka afhenti sendilierra Banda- ríkjanna í París 10. jan. f. á. Orðsending þessi var síðan send sendiherra Breta í Washington ásamt bréíi Balfour’s, sem þá skömmu áður var orðinn utan- ríkisráðherra Breta. Balfour fer fyrst nokkrum lof- samlegum orðum um viðleitni forsetans og áhuga- mál, en hittir svo, að því er Breium finst, naglann á höfuðið með því að lýsa því, hvað valdið hafi ófriðnum, ofbeldisverk Miðríkjanna gegn tveim smá- ríkjum. En forsendum ófriðarins lýsir hann þannig: »Pær voru þessar, að til var stórveldi, sem var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.