Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 24
262 Porleifur H. Bjarnason: [ IÐUNN ' landi og að Bismarck, er var átrúnaðargoð mikils hluta þýzku þjóðarinnar í stjórnmálum, var henni algerlega mótfallinn, enda þótt hann hefði siðustu kanzlaraár sín neyðst til að styðja viðleitni einstakra manna og félaga, er voru að koma nokkrum þýzk- um nýlendum á fót i Vesturafríku. En 18. janúar 1896 á 25 ára afmæli ríkisins hélt keisari ræðu í »>aðseturshöllinni« í Berlín, þar sem hann kvað upp úr um heimsveldisstefnu ríkisins: »Þýzka ríkið er orðið heimsveldi. Hvervelna, í hinum fjarlægustu löndum, eru þúsundir landa vorra á þúsundir ofan. Þýzk fræði, þýzk atorka, talsmenn þj7zkra hugsjóna sigla yfir útsæinn. Auðæíi þau skifta þúsundum mil- jóna, er Þjóðverjar flylja handan um haf. Það er skylda yðar, herrar minir, að hjálpa mér til að treysta bandið milli rikis vors í Európu og þessa stærra þýzka ríkis. Hamingjan gefi, að föðurland vort verði einhvern tíma svo öflugt, að menn þurfi á komandi tímum að eins að segja: »Eg er þýzkur borgari« eins og menn sögðu endur fyrir löngu: »Civis Ro- manus sum«. Það var þó ekki fyr en árin 1897—98, að keisari fór af kappi að berjast fyrir hinni nýju stefnu. Þá fékk hann, þar sem þeir Tirpitz sjóliðsráðherra og Bii- low utanríkisráðherra (síðar ríkiskanzlari) voru, tvo lægna og ötula aðstoðarmenn til þess að hrinda áfram flotamálinu og nýlendumálinu. Einkum átti hið fyr- nefnda í byrjun erfitt uppdráttar hjá andstæðingum stjórnarinnar, en fyrir þrautseigju keisara og öílugt fylgi »ílotafélagsins þýzka«, er var stofnað að undir- lagi hans, helir tekisl að gera allan þorra þýzkra borgara, að undanskildum jafnaðarmönnum, málum þessum fylgjandi. Sýna það bezt liinar sívaxandi fiárveilingar, sem rikisþingið hefir veitt til ílotans og nýlendnanna síðustu árin, áður en lieimsstyrjöldin hófst. Árin 1906—10 veitti þingið 347,6, 1911 458,0,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.