Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 46
284 Þorleifur H. Bjarnason: [IÐUNN og Þjóðverjar ábyrgðist, að Frakkar misti engin lönd sín hvorki í Norðurálfu né öðrum lieimsálfum. Sama dag sendi Vilhjálmur keisari Georg Bretakonungi, frænda sínum, símskeyti, þar sem hann lýsti yíir því, að Þjóðverjar mundi ekki ráða á Frakkland, ef það sæti hjá. Grey vildi ekki ganga að þessum kostum og sagði, að Bretar yrði að hafa óbundnar hendur, hvað sem í skærist. Eftir friðslitin sætti hann miklum ámæl- um hjá þjóðverjum og Austurríkismönnum fyrir þessi svör sín; kváðu þeir sýnt, að Bretar hefði verið fylgjandi ófriði, annars mundi Grey hafa gengið að kostuin Þjóðverja. Sennilegast er, að Grey haíi ekki getað svarað á annan veg, sakir einhverra undirmála Frakka og Breta, sem enn hafa ekki verið birt. Að minsta kosti gaf Asquith forsætisráðherra Breta Grey þann vitnisburð í þingræðu 6. dag ágústmánaðar, rétt eftir friðroíin, að hann hefði barist fyrir friðn- um, liinu æðsta hnossi þjóðanna, með fágætu kappi og staðfestu. Qrey lýsti yfir því 2. ágústmánaðar, að Bretar myndi samkvæmt flotasamningi, er þeir liefði gert við Frakka, verja norðurströnd Frakklands fyrir óvinaárásum. Þelta voru að vísu ekki friðslit, en þegar Þjóðverjar einmitt þann sama dag rufu hlut- leysi smáríkisins Luxemburg og sendu Belgum álykt- arorðsending og kröfðust þess, að þeir mætti fara með heri sína yfir Belgíu, þá var auðsætt, að ófrið- urinn var óumllýjanlegur. Báru Þjóðverjar það fyrir, að þeir neyddust til að gera það, sakir vænlanlegra árása af hálfu Frakka; en þeim hefir ekki, að því er oss er frekast kunnugt, tekist að færa sönnur á, að svo hafi verið; enda kannaðist Bethmann Holhveg kanzlari þeirra við það í ræðu, sem hann hélt í rík- isþinginu 4. ágústmánaðar, að Belgíu hefði verið gerður óréttur. Lætur þvi nærri, að ráðagerðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.