Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 44
282 Porleifur H. Bjarnason: [IÐUNN munu (stór)veldin leita lags, hvernig Serbía geti gert Austurríki ánægt, án þess að höggva of nærri full- veldi sínu og sjáifstæði«. Hafði þýzka stjórnin þegar gert sendiherra sínum í Wien, von Tschirschky, aðvart um þessa sáttatil- lögu og lagt fyrir hann að framfylgja henni ríkt við Austurríkisstjórn. Kom því fregnin um almennan víg- búnað Rússa llatt upp á þýzku stjórnina, að því er virðist. Hún sendi Rússum þegar í stað ályktarorð með 12 stunda fresti og krafðist, að þeir Jegði að vörmu spori niður vopn sín. Er oss ókunnugt um, hverju Rússar hafa svarað eða hvort þeir yfir höfuð hafa svarað þessu ályktarorði. En 1. dag ágústmán- aðar hófu Þjóðverjar opinberan vígbúnað og sögðu því næst Rússum stríð á hendur. Á Þýzkalandi hafa menn legið Nikulási Rússakeisara mjög á hálsi fyrir það, að hann í skeytum til Vilhjálms Þýzkalands- keisara synjaði fyrir vígbúnað Rússa, en prófin sýna greinilega, að keisari hefir verið leiksoppur í hendi hernaðarflokksins, og sagan getur aldrei felt nógu þungan áfellisdóm yfir þeim mönum. Það var fyrirsjáanlegt, að ófriður Þjóðverja við Rússa mundi draga á eftir sér ófrið við Frakka. Þann 31. júlí hafði þýzka stjórnin sent Frökkum ályktarorðsending með 18 stunda fresti og krafist skýlauss svars upp á það, hvort þeir ætluðu að vera hlutlausir eða ekki. Svar frakknesku stjórnarinnar var óákveðið og óviðunanlegt. En vegna samkomu- lagsumleitana við Breta, sögðu Þjóðverjar Frökkum ekki stríð á hendur fyr en 3. ágúst. En báðir máls- aðiljar gáfu hvor öðrum að sök, að þeir hefði gert sig bera að ófriði, áður en friðnum var slitið. Margar þessar ásakanir munu þó liafa við lítil eða engin rök að styðjast, svo sem sú staðhæfing Þjóðverja, að frakkneskir flugmenn hefði fyrir friðrofin varpað sprengikúlum á Nurnberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.