Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 85
IfiUNN1
Ritsj á.
ísland. Slrejílys over Land og Folk. Udgivcl af Dansk-
Islandsk Samfund. Kbh. 1917.
Langt er nú síðan nokkurt vingjarnlegt orð hefir borist
°ss frá Danmörku. En þvi bctur ættum vér að taka þeirri
»bróðurkveðju«, sem nú berst oss í riti þessu, þótt hún sé
raunar að eins frá sonum og barnabörnum íslands sjálfs.
Fyrst er hlýlegt og fallegt kvæði eftir Gunnar Gunnars-
s°n: »Land, — du fjerne, hvide gamle 0 i Ilavet---------------
firaede Taarer stride, tunge Længselstaarer, maa din Son
*Jag Havel, Land du fjerne, livide«. Þá ritar Age Meyer
Benediclscn innganginn og langa grein, er hann nefnir:
^slandske Livsforhold. F’etta er skemtilegasti kafli bók-
prinnar, skáldlega ritaður og af svo rnikilli samúð og skiln-
lng', að hjarla manns fer að slá æ því örar, því lengra sem
1‘ður á lesturinn. »Iðunn« mundi hafa tekið heila kafia úr
r*tgerð þessari, hefði liún hal't nokkur tök á því rúmsins
vcgna. F*á ritar séra Arne Mjoiler um skáldskapinn i grein
sinni: Sang og Sind, helzt um þá Jónas og Bjarna, og
nokkuð um liin nýrri skáld, en greinin er glompótt og gefur
Gnga heildarmynd. F’á ritar sami höf. um trúarlifið, byrjar
a Þeiin meistara Jóni Vidalín og Hallgrími Péturssj'ni, en
G,,dar á »nýguðfræði« og »andatrú« og er það mikið synda-
a,U þá ritar ])róf. Finnur Jónsson um andlegt samband ís-
‘>nds viö önnur lönd. Og loks rekur Jóhann Sigurjónsson
^slina með líkingu um »Tvær systur« — Danmörk og ísland.
8 iýkur bókinni, eins ogliún byrjaði, með löngun og heimþrá.
Þökk eiga þeir skilið, synirnir og barnabörnin, fyrir að
>ala ritað þetta. En ckki er víst, að það stoði svo mjög,
I vi að aðrir »synir« eru að verki bæði þar og hér. Og ekki
sDigur heldur svo i Dönum nú í vorn garð, að oss fýsi svo
'"Jög i nánari kynni, — að svo komnu.
F'örrmorrænir og fornsœnskir leskaflar. llolger
,V(e/ie safnáði. Rvk. 1918.
1 Gsi Þessi er prentaður sem liandrit og skal því cnginn
vil'. Ur * ,lann lagður, en þeim að eins bent á liann, sem
kynnast elztu rúnaristum og málminjum í frumnor-
21’