Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 83
IÐUNN1 Lyga-Mörður. 321 Mörður keraur með óheillaboðin, par scra Ilildigunnur situr og biður Höskulds og er að búast til að fagna hon- mn. Pykist hafa varað Höskuld við, þótt sjálfur væri hann að vigi hans. En í upphafi fjórða páttar kemur Flosi á leið til þings, og heiir Hildigunnur pá búið honum veizlu og V>11 nú fá hann til að hefna vígsins. Og er hann færist undan, steypir ‘hún yfir hann skikkjunni Flosanaut, eins og scgir í sögunni. En Porgerður, móðir Höskulds, fær Merði vigsmálin, pví að hún þykist vita, að pau muni ónýtast í höndum hans á þinginu, par eð liann sjálfur liafi verið við vigið riðinn. Enda fer svo. Og pá liefst hinn dásamlegi og Þó hrikalegi fimti páttur með »skriftamálum« Marðar undir cxi Skarphéðins og — Njálsbrennu. Skarpliéðinn knýr Mörð til að kasta grimunni og þá kemst hann svo að orði: »Ekki hatast ég við pig, Skarp- héðinn. líg unni þér eins og öfundin getur unnað nokkr- utn manni. Eg hugði að nota pig. Þú áttir að ráða Hösk- uld af dögum. Sjálfum var mér pað um megn ... Ekki gazt l>ú rænt mig pingmönnum minum eins og hann. Pú veizt, hvað pað er að þrá pau völd, sem maður hefir aldrei átt; uiaður þráir pau likt og blindur maður, sem fálmar eftir sólunni. [Breytir um málróm.] lin liefir þú nokkuru sinni haft völdin, Skarphéðinn, og kallað á pau opnum sjónum, er pau yfirgáfu þig i kæruleysi? Heíir eiginkona þín nokk- Uru sinni neitað að vera pér til geðs? kona sú, er pú hefir . ?« Síðan reynir hann að l'á Skarphéðinn til að sæltast við Flosa, en svikja hann svo í trygðum. Pá heimtar ^karphéðinn tvö sverð, svo að hann geti barist við Mörð °g drepið liann. Iín — refurinn bjargar þá lífi sínu með l>vi að skjóta pví að Skarpliéðni, að pá muni allir mæla, uó hann hafi drepið hann til pess að komast yfir Porkötlu konu hans. Pá býður Skarphéðni svo við honum, að hann visar lionum á bug. H» nú sækir Flósi að með sina menn. Skarphéðinn hygst uó biða lians fyrir ulan. En nú er Njáli brugðið og vill lann, að peir verjist úr húsunum, pvi að naumast muni l)eir sækja þá með eldi. Pað verður pó úr. Og nú er bál Það tendrað, er verður peim öllum að bana. Aðdáanleg er ysingin á öllum heimilisliáttum að Bergpórshvoli, hversu a 1 lýtur par þeim Njáli og Bergþóru í auðsveipni. En nú Iðunu III. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.