Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 20
258 Porleifur H. Bjarnason: [ IÐUN'N ráðherra Rússa smiðshöggið á bandalagið með sátt- mála, er gerður var á öndverðu ári 1894. Aftur á móti var keisari og ráðuneyti hans heppn- ara í viðskiftum sínum við Breta. Með samningi, dags. 1. júlí 1890, er kendur heíir verið við Helgo- land, var deilum þeim, sem Bretar og Þjóðverjar höfðu átt í nokkra hríð út af takmörkum nokkurra þýzkra landeigna í Austurafríku, ráðið til lykta. Samkvæmt samningi þessum létu Bretar af hendi við Þjóðverja eyjuna Helgoland, sein lotið hafði Bret- landi síðan 1814, en fengu aflur á móti Vitu og Sansibar. Sumir Bretar mikluðust allmjög af sátt- málanum; þjóðkunn eru meðal.annars orð Stanley’s, landkannarans mikla: »I5að er að fá alklæðnað fyrir einn buxnahnapp«. Og Salisbury lávarður, sem gerði samninginn af hálfu Breta og var mikill vin Þjóð- verja taldi, að nú væri tekið fyrir all missætli milli þessara stórvelda, þar sem þeim bæri ekkert lengur í milli. Blöð Bismarcks létu á liinn bóginn lílið yfir skiftunum og héldu því fram, að svo framarlega sem ófrið bæri að þöndum, mundi Þjóðverjar hafa mestan hag af því, að eitthvert hlutlaust ríki ætti eyjuna, því að það væri örðugt og afarkostnaðarsamt að víg- girða hana. Sennilega mundu Bretar nú vilja gefa mikið til, að skifti þau hefði aldrei átt sér slað, því að án Helgolands væri hin mikla aukning þýzka Hot- ans og öflugu sjóvarnir lítt hugsanlegar. Áhugi keisara hefir einkum beinzt að því, að auka nýlendur ríkisins og koma upp öflugum herskipaflota, er á sinum tfma kæmi aðalstjórn- málahugsjón hans í framkvæmd, að gera Þýzka- land að heimsveldi. Þessi mikla »konungshug- sjón« hans á rót sina að rekja til heimsveldisstefnu annara stórvelda, einkum Rússlands og Bretlands hins mikla, metnaðar keisara og síðast en ekki sízt til hinnar afarmiklu fólksfjölgunar og frábæru fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.