Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 41
IÐUNN] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 279 lendi saman«. Þjrzka stjórnin vildi þannig marka styrjöldinni bás, en hefir ekki sakir fyrri afskifta sinna af málinu treyst sér til að fylgjast með hinum stórveldunum. Hitt er enguin vafa undirorpið, að hún gerði sér far um að miðla málum milli Austurríkis og Rússlands, en mun hins vegar hafa litið svo á, að Serbar ætti að fá hirtingu, og þess vegna ekki lagt neitt fast að Austurríkismönnum, að þeir slökuðu til. Hitt sætir furðu, að þýzka stjórnin ætlaði, að tak- ast mælti að marka styrjöldinni svo stað, að Austur- rikismenn og Serbar ættist einir við. Hafa sumir viljað kenna það glapsýn sendiherra Þjóðverja á Rússlandi, er þá var og Pourtalés hét. Þann 28. júlimánaðar sögðu Austurríkismenn Serb- um stríð á hendur, og sama dag eða jafnvel fyr hófu Austurríkismenn og Rússar vígbúnað sinn. Svo er að sjá sem Rússakeisari hafi fyrir hvern mun viljað varðveita friðinn, en verið beittur brögðum eða bor- inn ofurliði af hernaðarflokknum. Menn greinir á um það, hvort Rússar eða Austurríkismenn hafi orðið fyrri til að vígbúast. Hafa Rússar sýnilega óttast, að Miðríkin mundu draga saman lið sitt og ráða á þá, áður en þeir væri viðbúnir, en láðst að gæta þess, að vígbúnaður er talinn nær því sama sem friðrof á E'ýzkalandi. Urðu nú horfurnar enn ískyggilegri en áður. Þann 29. júlí var haldin fjölmenn ráðstefna í höll- inni i Potsdam. Voru þar saman komnir menn úr herstjórnarráðuneytinu, hermálastjórninni, flotamála- stjórninni, auk keisara og kanzlara o. fl. Ganga miklar sögur af þvi, að þar hafi orðið harður aðgangur. Vilhjálmur keisari og kanzlari hans lögðu sig, að Því er sagt er, mjög í framkróka um að afstýra frið- rofum, en Helmuth Moltke, formaður herstjórnar- ráðsins, og flokkur sá, er honum fylgdi, krafðist þess, að keisari gæfi út skipun um að vígbúa herinn. tveisari leyfði um síðir vígbúnaðinn, en sennilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.