Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 60
298 Woodrow Wilson. [ IÐUNN lykta fyrir þá og bandamenn. Þegar frá upphafi lét hann í ljós, að hann léti einskis ófreistað til þessa. <)g í hinni minnisverðu ræðu sinni 2. apríl lýsti hann því, hvað hann ætlaði að gera. Og hann hefir gert það: 1., Hann ætlaði sér að styðja bandamenn, sem frekast mætti verða, einkum þó með öflugum lánum og fjárframlögum. Og nú eru ameríksk skip alstaðar á sveimi á skipaleiðum Norðurálfunnar, og ame- ríkskar hersveitir bæði á Englandi og Frakklandi á leiðinni til vígvallanna. Allar nauðsynjavörur settar niður fyrir bandamönnum og sex hundruð miljónir sterlingspunda veittar þeim að láni. 2. Hann ætlaði að koma skipulagi á og hagnýta sér allar auðsupp- sprettur Bandaríkjanna í þágu stríðsins. Og þetta hefir þegar verið gert á marga vegu með nefndum þeim og undirnefndum, er hann hefir skipað, og með aðstoð »Þjóðvarnarnefndarinnar« og hinnar ráðgef- andi nefndar, sem allar eru skipaðar helztu áhrifa- mönnum landsins. Alt það, sem gert hefir verið, yrði of langt upp að telja og myndi fylla heila bók. En það nægir að gela þess, að allar námur, búgarðar, verksmiðjur, búðir, útgerðarfélög, járnbrautir, rit- símar og raddsímar starfa nú undir yfirumsjón stjórn- arinnar og í hennar þjónustu; en þær reglur settar um verzlun og skipagöngur annara þjóða, sem við- skifti eiga við Bandaríkin, að Miðveldin geta ekki vænzt neinnar hjálpar þaðan. í 3. lagi ætlaði liann sér að treysta llotann svo, að hann jtöí fullvígur. Áhöfn hans hefir nú verið hækkuð úr 80 þús. upp í 200 þús. manns, margir tundurspillar bygðir og mörg smærri hraðskreið skip til þess að granda neðansjávarbátum Þjóðverja. Tvö þúsund miljónir dollara veittar til eflingar flotans, og er nú unnið dag og nótt á öllum skipasmíðastöðvum landsins til þess að auka hann sem mest. 4. Herinn skyldi auka, sem frekast væri unt. Og hann er nú kominn upp í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.